Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2025 18:00 Sævar Atli er á leið til Noregs ef allt gengur eftir. Michael Barrett Boesen/Getty Images Það stefnir allt í að Sævar Atli Magnússon muni vinna undir stjórn Freys Alexanderssonar á nýjan leik. Þeir koma báðir frá Leikni Reykjavík og var Sævar Atli einn af fyrstu mönnunum sem Freyr sótti eftir að hafa tekið við Lyngby í Danmörku. Það er norski miðillinn Nettavisen sem greinir frá að Breiðhyltingurinn hafi náð munnlegu samkomulagi við framherjann fjölhæfa. Hann er nú á leið til Bergen þar sem hann mun taka út aðstæður hjá Brann og gangast undir læknisskoðun. Hinn 24 ára gamli Sævar Atli hefur leikið með Lyngby frá árinu 2021 og átti meðal annars stóran þátt í ótrúlegri björgun liðsins undir stjórn Freys vorið 2023. Honum tókst ekki að koma í veg fyrir fall liðsins í ár og leikur Lyngby í B-deild danska boltans á næstu leiktíð. Samningur Sævars Atla við Lyngby er runninn út og hefur hann þrálátlega verið orðaður við Brann enda samband hans og Freys einstaklega gott. Í örstuttu spjalli við Vísi fyrir þónokkru síðan játti Sævar Atli því að hann væri að öllum líkindum að flytja frá Kaupmannahöfn. Glugginn í Noregi er lokaður sem stendur og mun Sævar Atli því ekki ganga til liðs við Brann fyrr en hann opnar um miðjan júlí. Þar mun hann hitta fyrir Frey og Eggert Aron Guðmundsson sem gekk í raðir liðsins fyrir yfirstandandi tímabil. Brann er sem stendur í 2. sæti norsku deildarinnar. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Það er norski miðillinn Nettavisen sem greinir frá að Breiðhyltingurinn hafi náð munnlegu samkomulagi við framherjann fjölhæfa. Hann er nú á leið til Bergen þar sem hann mun taka út aðstæður hjá Brann og gangast undir læknisskoðun. Hinn 24 ára gamli Sævar Atli hefur leikið með Lyngby frá árinu 2021 og átti meðal annars stóran þátt í ótrúlegri björgun liðsins undir stjórn Freys vorið 2023. Honum tókst ekki að koma í veg fyrir fall liðsins í ár og leikur Lyngby í B-deild danska boltans á næstu leiktíð. Samningur Sævars Atla við Lyngby er runninn út og hefur hann þrálátlega verið orðaður við Brann enda samband hans og Freys einstaklega gott. Í örstuttu spjalli við Vísi fyrir þónokkru síðan játti Sævar Atli því að hann væri að öllum líkindum að flytja frá Kaupmannahöfn. Glugginn í Noregi er lokaður sem stendur og mun Sævar Atli því ekki ganga til liðs við Brann fyrr en hann opnar um miðjan júlí. Þar mun hann hitta fyrir Frey og Eggert Aron Guðmundsson sem gekk í raðir liðsins fyrir yfirstandandi tímabil. Brann er sem stendur í 2. sæti norsku deildarinnar.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira