Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Atli Ísleifsson skrifar 28. maí 2025 09:31 Á fundinum mun HMS fara yfir helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati eftir tegundum fasteigna og mismunandi matssvæðum landsins. Vísir/Arnar Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Fasteignamat er notað til útreikninga á fasteignagjöldum sem sveitarfélög ákvarða, erfðafjárskatti og stimpilgjaldi á þinglýsingu kaupsamninga, en einnig nota sumar lánastofnanir hlutfall af fasteignamati til að ákvarða lánsupphæð. HMS endurmetur lögum samkvæmt skráð matsverð allra fasteigna á Íslandi árlega og kynnir niðurstöðurnar fyrir öllum sveitarfélögum og eigendum fasteigna. Fyrirhugað fasteignamat mun taka gildi þann 31. desember á þessu ári og verður það notað til að reikna út fasteignagjöld fyrir árið 2026. Þegar fasteignamat verður tilbúið mun það vera aðgengilegt í fasteignaleit HMS. „Á fundinum þann 28. maí mun HMS fara yfir helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati eftir tegundum fasteigna og mismunandi matssvæðum landsins. HMS mun einnig fara yfir áhrifaþætti fasteignamats og fyrirhugaðar breytingar á fasteignamati. Örn Valdimarsson sviðsstjóri ráðgjafarsviðs hjá PwC mun einnig fara yfir nýlega skýrslu sem unnin var fyrir HMS um fyrirkomulag fasteignamats og álagningu fasteignagjalda í alþjóðlegum samanburði. Sömuleiðis mun Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogsbæjar fara yfir tækifæri og áskoranir sveitarfélaga tengdri álagningu fasteignagjalda,“ segir í tilkynningu á vef HMS. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan, en fundurinn hefst klukkan 10. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Fjármál heimilisins Skattar og tollar Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
Fasteignamat er notað til útreikninga á fasteignagjöldum sem sveitarfélög ákvarða, erfðafjárskatti og stimpilgjaldi á þinglýsingu kaupsamninga, en einnig nota sumar lánastofnanir hlutfall af fasteignamati til að ákvarða lánsupphæð. HMS endurmetur lögum samkvæmt skráð matsverð allra fasteigna á Íslandi árlega og kynnir niðurstöðurnar fyrir öllum sveitarfélögum og eigendum fasteigna. Fyrirhugað fasteignamat mun taka gildi þann 31. desember á þessu ári og verður það notað til að reikna út fasteignagjöld fyrir árið 2026. Þegar fasteignamat verður tilbúið mun það vera aðgengilegt í fasteignaleit HMS. „Á fundinum þann 28. maí mun HMS fara yfir helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati eftir tegundum fasteigna og mismunandi matssvæðum landsins. HMS mun einnig fara yfir áhrifaþætti fasteignamats og fyrirhugaðar breytingar á fasteignamati. Örn Valdimarsson sviðsstjóri ráðgjafarsviðs hjá PwC mun einnig fara yfir nýlega skýrslu sem unnin var fyrir HMS um fyrirkomulag fasteignamats og álagningu fasteignagjalda í alþjóðlegum samanburði. Sömuleiðis mun Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogsbæjar fara yfir tækifæri og áskoranir sveitarfélaga tengdri álagningu fasteignagjalda,“ segir í tilkynningu á vef HMS. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan, en fundurinn hefst klukkan 10.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Fjármál heimilisins Skattar og tollar Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira