„Lið mega varla komast inn í teig án þess að skora“ Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2025 19:05 Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Vísir/PAWEL Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var afar ósáttur við varnarleik lærisveina sinna þegar liðið laut í lægra haldi fyrir ÍA í níundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. „Fyrstu 20 mínútur leiksins voru bara flottar og það leit allt út fyrir bara ánægjulega kvöldstund. Svo komast þeir yfir og það veldur mér vonbrigðum hvernig við bregðumst við því að lenda undir. Það var heilmikið eftir af leiknum og óþarfi að fara út úr leikplaninu okkar og fá á okkur tvö ódýr mörk í kjölfarið,“ sagði Halldór að leik loknum. „Það er sama uppi á tengingnum í þessum leik og í tapinu á móti FH í síðustu umferð. Við eigum í miklum vandræðum með að verjast fyrirgjöfum, löngum boltum og háum boltum. Andstæðingurinn má varla komast inn í vítateig okkar þá er hann búinn að skora. Þetta er áhyggjuefni og við þurfum að laga þetta í hvelli,“ sagði Halldór enn fremur. „Við erum klárlega að skapa nógu mikið af stöðum og færum til þess að skora fleiri mörk þannig að sóknarleikurinn veldur mér ekki áhyggjum. Það hversu linir við erum í varnarleiknum veldur mér hins vegar hugarangri,“ sagði þjálfari Blika. „Mér fannst við eiga góða möguleika á að koma okkur inn í leikinn með marki fram að því að við urðum manni færi um miðjan seinni hálfleik. Eftir það var brekkan aftur á móti brattari og því miður fengum vði ekkert út úr þessum leik,“ sagði Halldór. „Að mínu áttum við að fá víti þegar Ágúst Orri var felldur í fyrri hálfleik og svo fékk Valgeir olnbogaskot frá Ómari Birni sem hefði mátt taka öðruvísi á en var gert,“ sagði hann um ákvarðanir Twana Khalid Ahmed, dómara leiksins, í þessum leik. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
„Fyrstu 20 mínútur leiksins voru bara flottar og það leit allt út fyrir bara ánægjulega kvöldstund. Svo komast þeir yfir og það veldur mér vonbrigðum hvernig við bregðumst við því að lenda undir. Það var heilmikið eftir af leiknum og óþarfi að fara út úr leikplaninu okkar og fá á okkur tvö ódýr mörk í kjölfarið,“ sagði Halldór að leik loknum. „Það er sama uppi á tengingnum í þessum leik og í tapinu á móti FH í síðustu umferð. Við eigum í miklum vandræðum með að verjast fyrirgjöfum, löngum boltum og háum boltum. Andstæðingurinn má varla komast inn í vítateig okkar þá er hann búinn að skora. Þetta er áhyggjuefni og við þurfum að laga þetta í hvelli,“ sagði Halldór enn fremur. „Við erum klárlega að skapa nógu mikið af stöðum og færum til þess að skora fleiri mörk þannig að sóknarleikurinn veldur mér ekki áhyggjum. Það hversu linir við erum í varnarleiknum veldur mér hins vegar hugarangri,“ sagði þjálfari Blika. „Mér fannst við eiga góða möguleika á að koma okkur inn í leikinn með marki fram að því að við urðum manni færi um miðjan seinni hálfleik. Eftir það var brekkan aftur á móti brattari og því miður fengum vði ekkert út úr þessum leik,“ sagði Halldór. „Að mínu áttum við að fá víti þegar Ágúst Orri var felldur í fyrri hálfleik og svo fékk Valgeir olnbogaskot frá Ómari Birni sem hefði mátt taka öðruvísi á en var gert,“ sagði hann um ákvarðanir Twana Khalid Ahmed, dómara leiksins, í þessum leik.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn