„Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” Pálmi Þórsson skrifar 29. maí 2025 19:30 Hallgrímur á hliðarlínunni. Vísir/Diego Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var eðlilega sáttur með dramatískan sigur sinna manna gegn Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. „Ótrúlega góð tilfinning. Er ótrúlega ánægður með strákana. Það er ekki auðvelt að lenda undir og við fengum mörg högg í fyrri hálfleik. Þurftum að gera tvær breytingar og þriðju breytinguna snemma. Margir sem fengu högg og gátu því miður ekki haldið áfram. En við komum til baka og mér fannst ef að annað liðið ætti skilið sigur þá vorum það við. Framarar eru mjög góðir en mér fannst þetta í lokin vera eins og rjúpa að rembast við staurinn en sem betur fer datt það hérna í lokin,“sagði Hallgrímur eftir leik. Meiðsli settu einmitt nokkur strik í reikninginn en hvernig stendur á því? Hallgrímur átti fá svör. „Flest af þessu var bara eðlileg barátta. Bara stundum er þetta svona. Þeir eru fastir fyrir. Fara oft í boltann og manninn. Bara fail tæklingar myndi ég segja. Ekkert út á að setja nema pirrandi að missa menn út af.” KA menn hafa farið hægt af stað og mikið gengið á en alltaf halda þeir áfram. „Við sýnum bara enn og aftur frábæran karakter eins og við viljum vera þekkir fyrir og þeir sem koma inn af bekknum gefa okkur mikið.” En þeir sem koma inn af bekknum eru engir aðrir en Viðar Örn Kjartansson og maðurinn sem skoraði sigurmarkið hann Jóan Símun Edmundsson. Hvernig stendur á því að svona menn eru að koma inn af bekk? „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið,” sagði Hallgrímur og glotti. „Þeir gerðu það í dag og hafa tekið þessu hlutverki frábærlega hvort sem það er að byrja eða ekki þá eru þeir bara mikilvægir fyrir okkar hóp. Þetta eru leikmenn með reynslu og þeir þurfa að draga vagninn þegar hlutirnir ganga ekki alveg upp.” Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira
„Ótrúlega góð tilfinning. Er ótrúlega ánægður með strákana. Það er ekki auðvelt að lenda undir og við fengum mörg högg í fyrri hálfleik. Þurftum að gera tvær breytingar og þriðju breytinguna snemma. Margir sem fengu högg og gátu því miður ekki haldið áfram. En við komum til baka og mér fannst ef að annað liðið ætti skilið sigur þá vorum það við. Framarar eru mjög góðir en mér fannst þetta í lokin vera eins og rjúpa að rembast við staurinn en sem betur fer datt það hérna í lokin,“sagði Hallgrímur eftir leik. Meiðsli settu einmitt nokkur strik í reikninginn en hvernig stendur á því? Hallgrímur átti fá svör. „Flest af þessu var bara eðlileg barátta. Bara stundum er þetta svona. Þeir eru fastir fyrir. Fara oft í boltann og manninn. Bara fail tæklingar myndi ég segja. Ekkert út á að setja nema pirrandi að missa menn út af.” KA menn hafa farið hægt af stað og mikið gengið á en alltaf halda þeir áfram. „Við sýnum bara enn og aftur frábæran karakter eins og við viljum vera þekkir fyrir og þeir sem koma inn af bekknum gefa okkur mikið.” En þeir sem koma inn af bekknum eru engir aðrir en Viðar Örn Kjartansson og maðurinn sem skoraði sigurmarkið hann Jóan Símun Edmundsson. Hvernig stendur á því að svona menn eru að koma inn af bekk? „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið,” sagði Hallgrímur og glotti. „Þeir gerðu það í dag og hafa tekið þessu hlutverki frábærlega hvort sem það er að byrja eða ekki þá eru þeir bara mikilvægir fyrir okkar hóp. Þetta eru leikmenn með reynslu og þeir þurfa að draga vagninn þegar hlutirnir ganga ekki alveg upp.”
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira