Kyrkingartök og elltihrellahegðun fara vaxandi og myndband af áreitni í miðborginni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 30. maí 2025 18:12 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Sláandi fjöldi leitaði til Bjarkarhlíðar á síðasta ári vegna alvarlegs ofbeldis sem leitt getur til andláts að sögn teymisstýru. Hún óttast að raunveruleg tala fórnarlamba sé mun hærri, búið sé að normalísera ofbeldið. Kyrkingartök og elltihrellahegðun fari vaxandi. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður einnig rætt við unga konu sem var áreitt í miðborg Reykjavíkur nýverið, en hún segir slíka áreitni gegn konum vera orðið daglegt brauð. Myndband hennar af áreitninni hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum og sögðu einhverjir hennar eigin klæðaburð hafa verið um að kenna. Fyrirhugaðar breytingar á skipulagi við útivistarsvæðið í Heiðmörk hafa vakið hörð viðbrögð, en meðal annars hafa fulltrúar Skógræktarfélags Reykjavíkur gagnrýnt áformin. Við ræðum áformin við Dóru Björt Guðjónsdóttir, formann skipulagsráðs borgarinnar í beinni útsendingu. Í fréttatímanum lítum við einnig við á sirkushátíðinni Flipp Festival sem er í fullum gangi um helgina. Í sportinu verður meðal annars rætt við Daníel Guðna Guðmundsson sem verður næsti þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann segir að starfið sé stórt og því fylgi alltaf ákveðin pressa. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í opinni dagskrá klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 30. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður einnig rætt við unga konu sem var áreitt í miðborg Reykjavíkur nýverið, en hún segir slíka áreitni gegn konum vera orðið daglegt brauð. Myndband hennar af áreitninni hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum og sögðu einhverjir hennar eigin klæðaburð hafa verið um að kenna. Fyrirhugaðar breytingar á skipulagi við útivistarsvæðið í Heiðmörk hafa vakið hörð viðbrögð, en meðal annars hafa fulltrúar Skógræktarfélags Reykjavíkur gagnrýnt áformin. Við ræðum áformin við Dóru Björt Guðjónsdóttir, formann skipulagsráðs borgarinnar í beinni útsendingu. Í fréttatímanum lítum við einnig við á sirkushátíðinni Flipp Festival sem er í fullum gangi um helgina. Í sportinu verður meðal annars rætt við Daníel Guðna Guðmundsson sem verður næsti þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann segir að starfið sé stórt og því fylgi alltaf ákveðin pressa. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í opinni dagskrá klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 30. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira