Kristian Nökkvi kominn með nýjan þjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2025 17:19 Heitinga er kominn heim. EPA-EFE/ROY LAZET John Heitinga er nýr þjálfari karlaliðs Ajax í knattspyrnu. Hann þekkir hvern krók og kima hjá félaginu. Ajax vann aðeins einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum á nýafstöðnu tímabili og endaði því í 2. sæti eftir að hafa vermt toppsætið framan af móti. Í kjölfarið sagði Francesco Farioli starfi sínu lausu. Hinn 41 árs gamli Heitinga kom fljótt upp í umræðuna og var á endanum ákveðið að fá þennan fyrrum leikmann félagsins heim. Hann lék með Ajax frá sjö ára aldri þangað til hann var 25 ára gamall þegar Atlético Madríd sannfærði hann um að færa sig um set. Hann sneri svo aftur heim til Ajax á lokaári ferilsins og hóf jafnframt þjálfaraferil sinn hjá félaginu. Stýrði hann Jong Ajax, B-liði félagsins og var um tíma bráðabirgðastjóri aðalliðsins eftir að Alfred Schreuder var látinn fara. Um haustið 2023 réð West Ham United hann sem hluta af þjálfarateymi David Moyes og í júlí á síðasta ári samdi hann við Liverpool. Var hann aðstoðarþjálfari Arne Slot á nýafstöðnu tímabili þó svo að hann hafi leikið með Everton frá 2009 til 2014. Ajax has reached an agreement with John Heitinga regarding the coach’s move to Amsterdam. Heitinga is signing a contract with Ajax as head coach until June 30, 2027 ✍️ pic.twitter.com/FD24kaFsWC— AFC Ajax (@AFCAjax) May 31, 2025 Heitinga er nú mættur heim til Ajax. Skrifaði hann undir samning til sumarsins 2027. Hann þekkir Kristian Nökkva Hlynsson vel og spurning hvort íslenski landsliðsmaðurinn sé í myndinni hjá Heitinga eftir að hafa verið lánaður til Sparta Rotterdam þegar síðasta tímabil var hálfnað. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Sjá meira
Ajax vann aðeins einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum á nýafstöðnu tímabili og endaði því í 2. sæti eftir að hafa vermt toppsætið framan af móti. Í kjölfarið sagði Francesco Farioli starfi sínu lausu. Hinn 41 árs gamli Heitinga kom fljótt upp í umræðuna og var á endanum ákveðið að fá þennan fyrrum leikmann félagsins heim. Hann lék með Ajax frá sjö ára aldri þangað til hann var 25 ára gamall þegar Atlético Madríd sannfærði hann um að færa sig um set. Hann sneri svo aftur heim til Ajax á lokaári ferilsins og hóf jafnframt þjálfaraferil sinn hjá félaginu. Stýrði hann Jong Ajax, B-liði félagsins og var um tíma bráðabirgðastjóri aðalliðsins eftir að Alfred Schreuder var látinn fara. Um haustið 2023 réð West Ham United hann sem hluta af þjálfarateymi David Moyes og í júlí á síðasta ári samdi hann við Liverpool. Var hann aðstoðarþjálfari Arne Slot á nýafstöðnu tímabili þó svo að hann hafi leikið með Everton frá 2009 til 2014. Ajax has reached an agreement with John Heitinga regarding the coach’s move to Amsterdam. Heitinga is signing a contract with Ajax as head coach until June 30, 2027 ✍️ pic.twitter.com/FD24kaFsWC— AFC Ajax (@AFCAjax) May 31, 2025 Heitinga er nú mættur heim til Ajax. Skrifaði hann undir samning til sumarsins 2027. Hann þekkir Kristian Nökkva Hlynsson vel og spurning hvort íslenski landsliðsmaðurinn sé í myndinni hjá Heitinga eftir að hafa verið lánaður til Sparta Rotterdam þegar síðasta tímabil var hálfnað.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Sjá meira