„Ótrúlega góð tilfinning að vera aftur á pallinum eftir fimm ára meiðslatímabil“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2025 11:01 Guðbjörg Jóna náði sér heldur betur á strik í Andorra. FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir átti heldur betur góða Smáþjóðaleika í Andorra. Það kom ef til vill á óvart þar sem hún hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarin ár. Hinn 23 ára gamla Guðbjörg Jóna nældi sér í tvö bronsverðlaun á leikunum og bætti tvívegis tíma sinn í 400 metra hlaupi. Hún birti tilfinningaríka færslu á Instagram-síðu sinni að leikunum loknum. „Ótrúlega góð tilfinning að vera aftur á pallinum eftir fimm ára meiðslatímabil, en bara síðastliðið ár reif ég haminn, reif mjög illa framan á læri vinstra megin í annað skiptið og svo núna í febrúar reif ég 24cm framan í lærinu,“ segir í færslu Guðbjargar Jónu. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) „Þessi fimm ár hafa alls ekki verið þau auðveldustu en mikið er ég stolt af sjálfri mér að halda alltaf áfram sama hvað móti blæs. Það felst ákveðinn styrkur í því einfaldlega að mæta og ég hef sannað þann styrk aftur og aftur. Ég er stolt af sjálfri mér. Ekki bara fyrir það sem ég hef áorkað í gegnum minn ferill, heldur fyrir hugrekkið sem ég hef haft fyrir því að halda áfram sama hvað móti blæs,“ bætir hún við. „Veit að það er hellingur inni og þetta er bara byrjunin á nýju upphafi. Takk allir þeir sem hafa stutt mig í gegnum þessa erfiðu tíma og haft trú á mér þó ég hafi ekki alltaf gert það. Það er ómetanlegt að hafa gott fólk í kringum mann þegar á móti blæs.“ Hlaup Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Sjá meira
Hinn 23 ára gamla Guðbjörg Jóna nældi sér í tvö bronsverðlaun á leikunum og bætti tvívegis tíma sinn í 400 metra hlaupi. Hún birti tilfinningaríka færslu á Instagram-síðu sinni að leikunum loknum. „Ótrúlega góð tilfinning að vera aftur á pallinum eftir fimm ára meiðslatímabil, en bara síðastliðið ár reif ég haminn, reif mjög illa framan á læri vinstra megin í annað skiptið og svo núna í febrúar reif ég 24cm framan í lærinu,“ segir í færslu Guðbjargar Jónu. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) „Þessi fimm ár hafa alls ekki verið þau auðveldustu en mikið er ég stolt af sjálfri mér að halda alltaf áfram sama hvað móti blæs. Það felst ákveðinn styrkur í því einfaldlega að mæta og ég hef sannað þann styrk aftur og aftur. Ég er stolt af sjálfri mér. Ekki bara fyrir það sem ég hef áorkað í gegnum minn ferill, heldur fyrir hugrekkið sem ég hef haft fyrir því að halda áfram sama hvað móti blæs,“ bætir hún við. „Veit að það er hellingur inni og þetta er bara byrjunin á nýju upphafi. Takk allir þeir sem hafa stutt mig í gegnum þessa erfiðu tíma og haft trú á mér þó ég hafi ekki alltaf gert það. Það er ómetanlegt að hafa gott fólk í kringum mann þegar á móti blæs.“
Hlaup Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Sjá meira