Kolbeinn skoraði tvö í góðum sigri Gautaborgar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2025 14:14 Kolbeinn hefur spilað vel að undanförnu. Instagram Kolbeinn Þórðarson var frábær þegar Gautaborg vann 3-1 útisigur á Brommapojkarna í efstu deild sænska fótboltans. Daníel Tristan Guðjohnsen lagði þá upp í sigri Malmö Kolbeinn var í byrjunarliði Gautaborgar og reyndist nokkuð óvænt þeirra hættulegasti maður í dag. Hann skoraði fyrra markið á 24. mínútu eftir undirbúning Tobias Heintz. Aðeins þremur mínútum síðar nældi Kolbeinn sér í gult spjald. Tobias Heintz 🤝Kolbeinn Thórdarson!1-0 till IFK Göteborg mot BP efter nytt frisparkssamarbete duon emellan 🔵⚪ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/SG7tL1YBru— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) June 1, 2025 Á 43. mínútu tvöfaldaði Kolbeinn forystu gestanna eftir undirbúning Eman Markovic. Staðan 0-2 í hálfleik. 2-0 IFK Göteborg! Kolbeinn Thórdarson dyker upp igen och gör sitt andra mål för dagen 🔵⚪ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/JJj9SX07LS— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) June 1, 2025 Bæði lið skoruðu eitt mark í síðari hálfleik og vann Gautaborg góðan útisigur. Hlynur Freyr Karlsson sat allan tímann á varamannabekk Brommapojkarna. Daníel Tristan var í byrjunarliði Malmö og lagði með smá heppni upp annað mark liðsins í öruggum 3-0 sigri á BK Häcken. Daníel Tristan var tekinn af velli á 67. mínútu. Arnór Sigurðsson lék ekki með Malmö vegna meiðsla. 2-0 Malmö FF mot BK Häcken! 18-årige Kenan Busuladzic med målet 👀 📲 Se matchen på Max och Kanal 5 pic.twitter.com/zwH9FaN5P3— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) June 1, 2025 Gísli Eyjólfsson spilaði þá 76 mínútur í 1-0 sigri Halmstad á Djurgården. Birnir Snær Ingason lék ekki með Halmstad í dag. Eftir leiki dagsins er Malmö í 5. sæti með 22 stig, Gautaborg er sæti neðar með 19 stig og Brommapojkarna er í 14. sæti með 10 stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Kolbeinn var í byrjunarliði Gautaborgar og reyndist nokkuð óvænt þeirra hættulegasti maður í dag. Hann skoraði fyrra markið á 24. mínútu eftir undirbúning Tobias Heintz. Aðeins þremur mínútum síðar nældi Kolbeinn sér í gult spjald. Tobias Heintz 🤝Kolbeinn Thórdarson!1-0 till IFK Göteborg mot BP efter nytt frisparkssamarbete duon emellan 🔵⚪ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/SG7tL1YBru— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) June 1, 2025 Á 43. mínútu tvöfaldaði Kolbeinn forystu gestanna eftir undirbúning Eman Markovic. Staðan 0-2 í hálfleik. 2-0 IFK Göteborg! Kolbeinn Thórdarson dyker upp igen och gör sitt andra mål för dagen 🔵⚪ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/JJj9SX07LS— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) June 1, 2025 Bæði lið skoruðu eitt mark í síðari hálfleik og vann Gautaborg góðan útisigur. Hlynur Freyr Karlsson sat allan tímann á varamannabekk Brommapojkarna. Daníel Tristan var í byrjunarliði Malmö og lagði með smá heppni upp annað mark liðsins í öruggum 3-0 sigri á BK Häcken. Daníel Tristan var tekinn af velli á 67. mínútu. Arnór Sigurðsson lék ekki með Malmö vegna meiðsla. 2-0 Malmö FF mot BK Häcken! 18-årige Kenan Busuladzic med målet 👀 📲 Se matchen på Max och Kanal 5 pic.twitter.com/zwH9FaN5P3— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) June 1, 2025 Gísli Eyjólfsson spilaði þá 76 mínútur í 1-0 sigri Halmstad á Djurgården. Birnir Snær Ingason lék ekki með Halmstad í dag. Eftir leiki dagsins er Malmö í 5. sæti með 22 stig, Gautaborg er sæti neðar með 19 stig og Brommapojkarna er í 14. sæti með 10 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira