Sögulegur „köngulóavefur“, troðningur á tónleikum og stemning á degi sjómanna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. júní 2025 18:27 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Fimmtán manns þurftu að leita á bráðamóttökuna eftir tónleika í Laugardalshöll í gær. Gestir eru margir afar ósáttir með skipulagningu viðburðarins og hafa krafist endurgreiðslu. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sýnum við myndir frá tónleikunum og ræðum við tónleikagest sem lýsir reynslu sinni. Úkraínumenn gerðu umfangsmiklar árásir á nokkra herflugvelli í Rússlandi í dag, en Úkraínuforseti segir aðgerðina sögulega. Ekkert lát er heldur á árásum Rússa í Úkraínu, en bandarískur öldungardeildarþingmaður segir ljóst að Pútín sé að spila tafaleiki í friðarviðræðum. Seinni umferð forsetakosninganna í Póllandi fer fram í dag og stefnir í metkjörsókn. Við ræðum kosningarnar, þar sem takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir, við formann utanríkismálanefndar Alþingis í beinni útsendingu. Ozempic tennur og ozempic tunga eru meðal mögulegra aukaverkana sem að tannlæknar víða um heim velta fyrir sér núna sem mögulegri aukaverkun af notkun þyngdarstjórnunarlyfjanna. Rætt verður við tannlækni sem segir ekki búið að sanna orsakasamhengi milli lyfjanna og versnandi tannheilsu. Í fréttatímanum lítum við einnig við á hátíðarhöldum í tilefni af sjómannadeginum sem var vel fagnað víða um land. Í sportinu gerum við meðal annars upp sögulegan úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu og tökum stöðuna í Bestu deildinni hér heima. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 1. júní 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Úkraínumenn gerðu umfangsmiklar árásir á nokkra herflugvelli í Rússlandi í dag, en Úkraínuforseti segir aðgerðina sögulega. Ekkert lát er heldur á árásum Rússa í Úkraínu, en bandarískur öldungardeildarþingmaður segir ljóst að Pútín sé að spila tafaleiki í friðarviðræðum. Seinni umferð forsetakosninganna í Póllandi fer fram í dag og stefnir í metkjörsókn. Við ræðum kosningarnar, þar sem takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir, við formann utanríkismálanefndar Alþingis í beinni útsendingu. Ozempic tennur og ozempic tunga eru meðal mögulegra aukaverkana sem að tannlæknar víða um heim velta fyrir sér núna sem mögulegri aukaverkun af notkun þyngdarstjórnunarlyfjanna. Rætt verður við tannlækni sem segir ekki búið að sanna orsakasamhengi milli lyfjanna og versnandi tannheilsu. Í fréttatímanum lítum við einnig við á hátíðarhöldum í tilefni af sjómannadeginum sem var vel fagnað víða um land. Í sportinu gerum við meðal annars upp sögulegan úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu og tökum stöðuna í Bestu deildinni hér heima. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 1. júní 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira