Nikótínpúðar vinsælastir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 23:47 Vinsældir nikótínpúða fara vaxandi. Vísir/Egill Aðalsteinsson Dagleg notkun nikótínpúða eykst meðal Íslendinga og eru þeir algengasta neysluform nikótíns. Hins vegar dregst jafnt og þétt úr reykingum sígaretta en eru þær vinsælastar meðal fólks eldra en 55 ára. Í nýjasta tölublaði Talnabrunns, fréttabréfi landlæknis, er gert ítarlega grein fyrir neyslu Íslendinga á nikótínvörum. Töluverðar breytingar hafi átt sér stað á síðustu árum, til að mynda fer einstaklingum sem reykja sígarettur fækkandi. „Nálgast Ísland óðum það markmið að ná tíðni daglegra reykinga niður fyrir 5%,“ stendur í fréttabréfinu. Tekið er sérstaklega fram að þrátt fyrir að dregið hafi úr reykingum fullorðinna reyki erlendir ríkisborgarar talsvert meira. Lögð er áhersla á að aðstoð við að hætta nota nikótín þurfi að vera sniðin að fólki af erlendum uppruna. Verðlag neftóbaks hafi áhrif á vinsældir nikótínpúða Á móti kemur hefur notkun nikótínpúða aukist gríðarlega og njóta þeir vinsælda hjá fólki yngri en 55 ára, þá helst hjá fólki á aldrinum átján til 34 ára. Karlar eru hins vegar mun líklegri til þess að nota nikótínpúða en konur. Vinsældir púðanna fara vaxandi. Í tölublaðinu kemur fram að líklegt sé að verðlag neftóbaks ýti undir vinsældir púðanna. „Líklegt er að vaxandi verðmunur á milli nikótínpúða og neftóbaks, sem hingað til hefur verið algengasta form tóbaks í vör, eigi stóran þátt í þeirri breytingu í neyslumynstri sem orðið hefur á síðustu árum ásamt stórauknu framboði á nikótínpúðum,“ segir í Talnabrunni. Lögð er fram sú tillaga að hækka álögur á nikótínpúðana þar sem hærra verðlag sé „ein áhrifaríkasta leiðin til að draga úr notkun, einkum meðal ungmenna.“ Nikótínpúðar Heilbrigðismál Embætti landlæknis Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Sjá meira
Í nýjasta tölublaði Talnabrunns, fréttabréfi landlæknis, er gert ítarlega grein fyrir neyslu Íslendinga á nikótínvörum. Töluverðar breytingar hafi átt sér stað á síðustu árum, til að mynda fer einstaklingum sem reykja sígarettur fækkandi. „Nálgast Ísland óðum það markmið að ná tíðni daglegra reykinga niður fyrir 5%,“ stendur í fréttabréfinu. Tekið er sérstaklega fram að þrátt fyrir að dregið hafi úr reykingum fullorðinna reyki erlendir ríkisborgarar talsvert meira. Lögð er áhersla á að aðstoð við að hætta nota nikótín þurfi að vera sniðin að fólki af erlendum uppruna. Verðlag neftóbaks hafi áhrif á vinsældir nikótínpúða Á móti kemur hefur notkun nikótínpúða aukist gríðarlega og njóta þeir vinsælda hjá fólki yngri en 55 ára, þá helst hjá fólki á aldrinum átján til 34 ára. Karlar eru hins vegar mun líklegri til þess að nota nikótínpúða en konur. Vinsældir púðanna fara vaxandi. Í tölublaðinu kemur fram að líklegt sé að verðlag neftóbaks ýti undir vinsældir púðanna. „Líklegt er að vaxandi verðmunur á milli nikótínpúða og neftóbaks, sem hingað til hefur verið algengasta form tóbaks í vör, eigi stóran þátt í þeirri breytingu í neyslumynstri sem orðið hefur á síðustu árum ásamt stórauknu framboði á nikótínpúðum,“ segir í Talnabrunni. Lögð er fram sú tillaga að hækka álögur á nikótínpúðana þar sem hærra verðlag sé „ein áhrifaríkasta leiðin til að draga úr notkun, einkum meðal ungmenna.“
Nikótínpúðar Heilbrigðismál Embætti landlæknis Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Sjá meira