Jamil og Margrét áfram: Bæði með mikinn metnað og mikið keppnisskap Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2025 17:31 Jamil Abiad er búinn að framlengja samning sinn um tvö ár og heldur aðstoðarþjálfara sinum líka. Vísir/Diego Jamil Abiad og Margrét Ósk Einarsdóttir hafa framlengt samning sinn sem þjálfarar kvennaliðs Vals í Bónus deildinni í körfubolta. Nýi samningurinn er til tveggja ára eða til sumarsins 2027. Jamil er aðalþjálfari en Margrét aðstoðar hann. Valskonur komust í undanúrslitin í Bónus deildinni í vetur á fyrsta tímabili þeirra Jamils og Margrétar með liðið. „Það er magnað að hugsa til þess að ég sé að fara inn í mitt fjórða ár hér hjá félaginu. Þetta er orðið heimili mitt og ég er þakklátur fyrir að fá að starfa í frábæru umhverfi með frábæru fólki. Ég hlakka mikið til komandi tímabils þar sem við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það sem við náðum síðasta tímabil. Við erum með frábæran hóp og við erum á réttri leið,“ sagði Jamil Abiad í viðtali við miðla Valsmanna. Margrét er uppalinn Valsari en hún hefur verið að þjálfa yngri flokka hjá félaginu undanfarin ár. Hún er einnig í þjálfarateymi hjá yngri landsliðum frá árinu 2019. Í sumar er hún aðstoðarþjálfari átján ára landsliðs kvenna. „Ég er mjög spennt fyrir næsta tímabili og samstarf okkar Jamil gekk mjög vel. Við erum bæði með mikinn metnað og mikið keppnisskap,“ sagði Margrét. „Við getum verið stolt af þeim árangri sem við höfum náð en við viljum fara alla leið með liðið. Valur er ein stór fjölskylda í öllum boltagreinum og það eru forréttindi að fá að starfa hjá svona flottum klúbb sem Valur er. Það er líka spennandi fyrir mig að halda áfram að þjálfa elstu yngri flokka félagsins, við eigum marga góða árganga sem eru að koma upp og framtíðin er heldur betur björt á Hlíðarenda,“ sagði Margrét. View this post on Instagram A post shared by Valur Körfubolti (@valurkarfa) Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Nýi samningurinn er til tveggja ára eða til sumarsins 2027. Jamil er aðalþjálfari en Margrét aðstoðar hann. Valskonur komust í undanúrslitin í Bónus deildinni í vetur á fyrsta tímabili þeirra Jamils og Margrétar með liðið. „Það er magnað að hugsa til þess að ég sé að fara inn í mitt fjórða ár hér hjá félaginu. Þetta er orðið heimili mitt og ég er þakklátur fyrir að fá að starfa í frábæru umhverfi með frábæru fólki. Ég hlakka mikið til komandi tímabils þar sem við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það sem við náðum síðasta tímabil. Við erum með frábæran hóp og við erum á réttri leið,“ sagði Jamil Abiad í viðtali við miðla Valsmanna. Margrét er uppalinn Valsari en hún hefur verið að þjálfa yngri flokka hjá félaginu undanfarin ár. Hún er einnig í þjálfarateymi hjá yngri landsliðum frá árinu 2019. Í sumar er hún aðstoðarþjálfari átján ára landsliðs kvenna. „Ég er mjög spennt fyrir næsta tímabili og samstarf okkar Jamil gekk mjög vel. Við erum bæði með mikinn metnað og mikið keppnisskap,“ sagði Margrét. „Við getum verið stolt af þeim árangri sem við höfum náð en við viljum fara alla leið með liðið. Valur er ein stór fjölskylda í öllum boltagreinum og það eru forréttindi að fá að starfa hjá svona flottum klúbb sem Valur er. Það er líka spennandi fyrir mig að halda áfram að þjálfa elstu yngri flokka félagsins, við eigum marga góða árganga sem eru að koma upp og framtíðin er heldur betur björt á Hlíðarenda,“ sagði Margrét. View this post on Instagram A post shared by Valur Körfubolti (@valurkarfa)
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira