Lömb á kafi, útlendingaumræðan og Brynjar Karl í beinni Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. júní 2025 18:02 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir onskuveður var víðast hvar um land í dag og bitnaði einna helst á sauðfjárbændum og ferðamönnum á tjaldsvæðum sem ráku upp stór augu þegar að fannhvít jörð blasti við í morgun. Kindur aðstoðuðu sauðfjárbændur við að finna afkvæmi sín sem fennt hafði yfir. Við sjáum myndir af sumarsnjókomu, ræðum við bændur og verðum í beinni með veðurfræðingi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Forsætisráðherra segir áhyggjuefni hvernig umræðan í útlendingamálum sé að þróast. Við ræðum við Kristrúnu Frostadóttur sem skynjar óöryggi meðal fólks en segir að slíku megi ekki beina gegn fólki sem hingað hefur komið. Körfuknattleikslið Aþenu berst nú fyrir æfingahúsnæði. Liðið mótmæli í ráðhúsinu í dag og við heyrum í Brynjari Karli, þjálfara þeirra í beinni útsendingu. Þá sjáum við myndir frá leit af Madeleine McCann sem fór fram í dag, kynnum okkur rannsókn sem verður gerð samhliða sundi Ross Edgley í kringum Ísland, hittum hressa starfsmenn Áss styrktarfélags og sjáum sebrahest sem gengur laus í Bandaríkjunum. Í Sportinu verður meðal annars rætt við Ísak Bergmann sem þurfti að loka fyrir athugasemdir á samfélagsmiðlum eftir að hafa samið við Köln og í Íslandi í dag hittir Vala Matt hjón sem halda úti hlaðvarpi um meðvirkni. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Forsætisráðherra segir áhyggjuefni hvernig umræðan í útlendingamálum sé að þróast. Við ræðum við Kristrúnu Frostadóttur sem skynjar óöryggi meðal fólks en segir að slíku megi ekki beina gegn fólki sem hingað hefur komið. Körfuknattleikslið Aþenu berst nú fyrir æfingahúsnæði. Liðið mótmæli í ráðhúsinu í dag og við heyrum í Brynjari Karli, þjálfara þeirra í beinni útsendingu. Þá sjáum við myndir frá leit af Madeleine McCann sem fór fram í dag, kynnum okkur rannsókn sem verður gerð samhliða sundi Ross Edgley í kringum Ísland, hittum hressa starfsmenn Áss styrktarfélags og sjáum sebrahest sem gengur laus í Bandaríkjunum. Í Sportinu verður meðal annars rætt við Ísak Bergmann sem þurfti að loka fyrir athugasemdir á samfélagsmiðlum eftir að hafa samið við Köln og í Íslandi í dag hittir Vala Matt hjón sem halda úti hlaðvarpi um meðvirkni.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira