Földu sig inn á klósetti í 27 klukkutíma og sáu úrslitaleikinn fritt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 22:30 Neal Remmerie og Senne Haverbeke náðu að svindla sig inn á úrslitaleik Meistaradeildarinnar með ótrúlegum hætti. @neal_senne Tvær belgískar Tik Tok stjörnur virðast hafa komist upp með að að fá úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta án þess að borga krónu fyrir. Belgarnir heita Neal Remmerie og Senne Haverbeke og tókst ekki að komast yfir miða úrslitaleik Paris Saint Germain og Internazionaele sem fór fram um síðustu helgi á Allianz Arena í München í Þýskalandi. Þeir fundu samt leið til að komast á leikinn en þurftu þó að sýna mikla þolinmæði. Félagarnir földu sig inn á klósetti á leikvanginum í 27 klukkutíma og fór síðan inn á völlinn þegar áhorfendur tóku að streyma inn á völlinn. „Þetta reyndi mikið á andlega,“ sagði Neal Remmerie í sjónvarpsviðtali í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football) Þeir félagarnir sýndu líka frá ævintýri sínu á Tik Tok. Fyrst klæddu þeir sig eins og starfsmenn og komust inn á Allianz Arena leikvanginn rúmum sólarhring fyrir leikinn. Þeir fundu klósett og festu utan á það miða sem á stóð að klósettið væri í ólagi. Þeir pössuðu sig síðan á því að gefa ekki frá sér hljóð í þessa 27 tíma því fjöldi starfsmanna voru á ferðinni í kringum þá allan þennan tíma. „Við tókum með okkur bakpoka með snakki og eyddum tímanum með því að vera í símanum,“ sagði Remmerie við VRT sjónvarpsstöðina. „Það var kveikt á ljósunum allan tímann og það var óþægilegt að sitja þarna í allan þennan tíma. Það var vonlaust fyrir okkur að sofa. Þetta tók því mikið á bæði andlega og líkamlega,“ sagði Remmerie. Paris Saint Germain vann leikinn 5-0 og fagnaði því sigri í Meistaradeildinni í fyrsta sinn. @neal_senne Inbreken Champions League Finale ⚽️🏆 #fyp #foryou #fy #voorjou #belgium #belgie #viral #nederland #netherlands #championsleague ♬ origineel geluid - Neal & Senne Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Belgarnir heita Neal Remmerie og Senne Haverbeke og tókst ekki að komast yfir miða úrslitaleik Paris Saint Germain og Internazionaele sem fór fram um síðustu helgi á Allianz Arena í München í Þýskalandi. Þeir fundu samt leið til að komast á leikinn en þurftu þó að sýna mikla þolinmæði. Félagarnir földu sig inn á klósetti á leikvanginum í 27 klukkutíma og fór síðan inn á völlinn þegar áhorfendur tóku að streyma inn á völlinn. „Þetta reyndi mikið á andlega,“ sagði Neal Remmerie í sjónvarpsviðtali í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football) Þeir félagarnir sýndu líka frá ævintýri sínu á Tik Tok. Fyrst klæddu þeir sig eins og starfsmenn og komust inn á Allianz Arena leikvanginn rúmum sólarhring fyrir leikinn. Þeir fundu klósett og festu utan á það miða sem á stóð að klósettið væri í ólagi. Þeir pössuðu sig síðan á því að gefa ekki frá sér hljóð í þessa 27 tíma því fjöldi starfsmanna voru á ferðinni í kringum þá allan þennan tíma. „Við tókum með okkur bakpoka með snakki og eyddum tímanum með því að vera í símanum,“ sagði Remmerie við VRT sjónvarpsstöðina. „Það var kveikt á ljósunum allan tímann og það var óþægilegt að sitja þarna í allan þennan tíma. Það var vonlaust fyrir okkur að sofa. Þetta tók því mikið á bæði andlega og líkamlega,“ sagði Remmerie. Paris Saint Germain vann leikinn 5-0 og fagnaði því sigri í Meistaradeildinni í fyrsta sinn. @neal_senne Inbreken Champions League Finale ⚽️🏆 #fyp #foryou #fy #voorjou #belgium #belgie #viral #nederland #netherlands #championsleague ♬ origineel geluid - Neal & Senne
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira