Man City ræður annan úr teymi Klopp hjá Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2025 17:30 Nýju mennirnir hjá City hafa báðir starfað fyrir Liverpool. Manchester City Á dögunum var greint frá því að Pepijn Lijnders yrði einn af aðstoðarþjálfurum Pep Guardiola hjá Manchester City á komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Sá gerði garðinn frægan sem aðstoðarþjálfari Jürgen Klopp hjá Liverpool. Nú hefur verið tilkynnt að annar undirmaður Klopp hjá Liverpool sé að semja við City. Hinn 42 ára gamli Lijnders hóf störf hjá Liverpool árið 2014 þegar Brendan Rodgers var aðalþjálfari liðsins. Hann starfaði fyrir félagið til ársins 2018 þegar hann tók við þjálfun NEC Nijmegen í efstu deild Hollands. Hollendingurinn entist stutt í starfi og var ráðinn til Liverpool á ný þegar liðið þurfti að finna aðstoðarmann eftir að Zeljko Buvac sagði starfi sínu lausu árið 2019. Lijnders starfaði svo fyrir Klopp allt þangað til sá þýski hætti sem þjálfari Liverpool. Þá tók Hollendingurinn við Red Bull Salzburg sem spilar í efstu deild Austurríkis. Lijnders entist aðeins 29 leiki sem aðalþjálfari. Það virðist sem það liggi betur fyrir honum að vera aðstoðarþjálfari hefur Guardiola ákveðið að fá Hollendinginn til liðs við sig eftir dapurt tímabil í Manchester-borg. Guardiola er þekktur fyrir að hrista vel upp í starfsliði sínu sem og leikmannahópi þegar þess þarf. Nú þegar hefur verið staðfest að vinstri bakvörðurinn Rayan Aït-Nouri sé genginn til liðs við félagið frá Úlfunum og reikna má með frekari kaupum, og sölum, áður en tímabilið 2025-26 hefst. Þá hefur breska ríkisútvarpið greint frá því að Man City sé komið með nýjan þjálfara sem mun sérhæfa sig í föstum leikatriðum. Sá heitir James French og hóf störf hjá Liverpool árið 2012. Hann sá um að greina mótherja Liverpool en tekst nú á við talsvert öðruvísi verkefni hjá Man City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira
Hinn 42 ára gamli Lijnders hóf störf hjá Liverpool árið 2014 þegar Brendan Rodgers var aðalþjálfari liðsins. Hann starfaði fyrir félagið til ársins 2018 þegar hann tók við þjálfun NEC Nijmegen í efstu deild Hollands. Hollendingurinn entist stutt í starfi og var ráðinn til Liverpool á ný þegar liðið þurfti að finna aðstoðarmann eftir að Zeljko Buvac sagði starfi sínu lausu árið 2019. Lijnders starfaði svo fyrir Klopp allt þangað til sá þýski hætti sem þjálfari Liverpool. Þá tók Hollendingurinn við Red Bull Salzburg sem spilar í efstu deild Austurríkis. Lijnders entist aðeins 29 leiki sem aðalþjálfari. Það virðist sem það liggi betur fyrir honum að vera aðstoðarþjálfari hefur Guardiola ákveðið að fá Hollendinginn til liðs við sig eftir dapurt tímabil í Manchester-borg. Guardiola er þekktur fyrir að hrista vel upp í starfsliði sínu sem og leikmannahópi þegar þess þarf. Nú þegar hefur verið staðfest að vinstri bakvörðurinn Rayan Aït-Nouri sé genginn til liðs við félagið frá Úlfunum og reikna má með frekari kaupum, og sölum, áður en tímabilið 2025-26 hefst. Þá hefur breska ríkisútvarpið greint frá því að Man City sé komið með nýjan þjálfara sem mun sérhæfa sig í föstum leikatriðum. Sá heitir James French og hóf störf hjá Liverpool árið 2012. Hann sá um að greina mótherja Liverpool en tekst nú á við talsvert öðruvísi verkefni hjá Man City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira