Kraftaverkamaðurinn Gunnar Már sem þjálfarinn kallar Jesús Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júní 2025 10:01 Baldur og Ingi Þór vinna mjög náið saman. Gunnar Már kom inn seint í úrslitakeppninni og skipti sannarlega sköpum. vísir/hulda margrét Baldur Þór Ragnarsson segir að menn innan teymisins hafi farið nýstárlegar leiðir í úrslitakeppninni til að halda mönnum heilum í gegnum þessar álagsmiklu vikur. Þar kom við sögu hreyfifræðingurinn Gunnar Már Másson maður sem hann kallar einfaldlega Jesú. Stjarnan vann Tindastól í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Síkinu fyrir norðan í maí. Þar á undan fór liðið í gegnum Grindavík einnig í fimm leikja seríu. Fjóra leiki þurfti síðan til að slá út ÍR í 8-liða úrslitunum. 14 leikir á rúmlega sex vikum. Álagið mikið. Svona fór þjálfarateymið að því að halda mönnum í standa. Baldur talaði um Gunnar Má strax eftir oddaleikinn 21. maí í Körfuboltakvöldi. „Það sem gleður mig að sjá þarna er Gunnar Már Jesús sjálfur með kampavínið. Ég hef aldrei einn mann hafa eins mikil áhrif á íþróttalið ever. Þetta er kjarkurinn þessi maður. Það er andleg orka frá honum og hann bara lagar menn. Ef þér er illt þá lagar hann þig, ég hef aldrei séð svona apparat. Ingi Þór [Steinþórsson, aðstoðarþjálfari] finnur bara svona menn,“ sagði Baldur eftir leikinn í maí. Og Baldur hélt síðan áfram að ræða manninn í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi sem og aðstoðarþjálfarann sinn. „Ingi Þór á þetta bara. Hann er bara kominn í samband við einhverja sjúkraþjálfara sem tala um Greenfit og einhverjar öndunarklefa og hann er bara búinn að panta einkatíma fyrir alla og segir þeim hvenær þeir eiga mæta. Hann er bara með þetta frá a-ö,“ segir Baldur og heldur áfram. „Svo finnur hann Gunnar Már sem er bara ótrúlegur fixer. Ef þér er illt einhvers staðar þá bara lagar hann það. Ég hef aldrei séð annað eins. Hann bara græjar menn. Ég get þá bara þjálfað liðið og einbeitt mér að því. Þetta er oft á Íslandi að þú ræður þjálfara og hann á að þjálfa þrjá yngri flokka með og vera yfir þessu og svara tölvupóstum hérna. Þú ert að ráða þjálfara og hann er bara orðinn framkvæmdastjóri félagsins og getur ekkert þjálfað því hann er í samskiptum við foreldra allan daginn.“ Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Stjarnan vann Tindastól í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Síkinu fyrir norðan í maí. Þar á undan fór liðið í gegnum Grindavík einnig í fimm leikja seríu. Fjóra leiki þurfti síðan til að slá út ÍR í 8-liða úrslitunum. 14 leikir á rúmlega sex vikum. Álagið mikið. Svona fór þjálfarateymið að því að halda mönnum í standa. Baldur talaði um Gunnar Má strax eftir oddaleikinn 21. maí í Körfuboltakvöldi. „Það sem gleður mig að sjá þarna er Gunnar Már Jesús sjálfur með kampavínið. Ég hef aldrei einn mann hafa eins mikil áhrif á íþróttalið ever. Þetta er kjarkurinn þessi maður. Það er andleg orka frá honum og hann bara lagar menn. Ef þér er illt þá lagar hann þig, ég hef aldrei séð svona apparat. Ingi Þór [Steinþórsson, aðstoðarþjálfari] finnur bara svona menn,“ sagði Baldur eftir leikinn í maí. Og Baldur hélt síðan áfram að ræða manninn í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi sem og aðstoðarþjálfarann sinn. „Ingi Þór á þetta bara. Hann er bara kominn í samband við einhverja sjúkraþjálfara sem tala um Greenfit og einhverjar öndunarklefa og hann er bara búinn að panta einkatíma fyrir alla og segir þeim hvenær þeir eiga mæta. Hann er bara með þetta frá a-ö,“ segir Baldur og heldur áfram. „Svo finnur hann Gunnar Már sem er bara ótrúlegur fixer. Ef þér er illt einhvers staðar þá bara lagar hann það. Ég hef aldrei séð annað eins. Hann bara græjar menn. Ég get þá bara þjálfað liðið og einbeitt mér að því. Þetta er oft á Íslandi að þú ræður þjálfara og hann á að þjálfa þrjá yngri flokka með og vera yfir þessu og svara tölvupóstum hérna. Þú ert að ráða þjálfara og hann er bara orðinn framkvæmdastjóri félagsins og getur ekkert þjálfað því hann er í samskiptum við foreldra allan daginn.“
Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum