Kastrup opnar á ný eftir karp við heilbrigðiseftirlitið Agnar Már Másson skrifar 13. júní 2025 11:31 Nýir rekstraraðilar Kastrup hafa staðið í ströngu við heilbrigðiseftirlitið síðustu vikur. Skjáskot/GoogleMaps Veitingastaðurinn Kastrup við Hverfisgötu hefur opnað dyr sína á ný en nýir rekstraraðilar ráku sig á vegg í regluverki heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sem tafði fyrir opnuninni. Búið er að afnema reglugerðina. Veitingastaðurinn opnaði með litlum fyrirvara í gær eftir að heilbrigðiseftirlitið tók mál staðarins fyrir á afgreiðslufundi í gær, að sögn Ólafar Skaftadóttur ráðgjafa sem hefur aðstoðað nýja eigendur við að opna staðinn á ný. Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, sem reka 101 Hótel í sama húsnæði, eru nýir rekstraraðilar Kastrup. Hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir eru meðal umsvifamestu viðskiptamanna Íslands. Vísir/Vilhelm Þau ráku sig á vegg í regluverkinu; þegar nýr starfsleyfishafi tekur við starfsleyfisskyldum rekstri þarf samkvæmt reglum að auglýsa drög að starfsleyfi, jafnvel þó engar breytingar verða á starfseminni. Hver sem er gat því sent inn kvörtun við leyfisveitinguna og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að þeim tíma liðnum gætu veitingamenn svo þurft að bíða í allt að fjórar vikur eftir að endanleg ákvörðun verði tekin. Þetta tafði verulega fyrir opnuninni. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis orku- og lofstslagsráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í gær að búið væri að afnema umrædda reglugerð í síðustu viku. Hann sagði að til stæði að létta um frekara regluverk sem hefur gert veitingamönnum í Reykjavík lífið leitt enda hafa fleiri veitingahús þurft að þola bið, þar á meðal rekstraraðilar Starbucks og Hygge. Veitingastaðir Reykjavík Stjórnsýsla Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Sjá meira
Veitingastaðurinn opnaði með litlum fyrirvara í gær eftir að heilbrigðiseftirlitið tók mál staðarins fyrir á afgreiðslufundi í gær, að sögn Ólafar Skaftadóttur ráðgjafa sem hefur aðstoðað nýja eigendur við að opna staðinn á ný. Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, sem reka 101 Hótel í sama húsnæði, eru nýir rekstraraðilar Kastrup. Hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir eru meðal umsvifamestu viðskiptamanna Íslands. Vísir/Vilhelm Þau ráku sig á vegg í regluverkinu; þegar nýr starfsleyfishafi tekur við starfsleyfisskyldum rekstri þarf samkvæmt reglum að auglýsa drög að starfsleyfi, jafnvel þó engar breytingar verða á starfseminni. Hver sem er gat því sent inn kvörtun við leyfisveitinguna og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að þeim tíma liðnum gætu veitingamenn svo þurft að bíða í allt að fjórar vikur eftir að endanleg ákvörðun verði tekin. Þetta tafði verulega fyrir opnuninni. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis orku- og lofstslagsráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í gær að búið væri að afnema umrædda reglugerð í síðustu viku. Hann sagði að til stæði að létta um frekara regluverk sem hefur gert veitingamönnum í Reykjavík lífið leitt enda hafa fleiri veitingahús þurft að þola bið, þar á meðal rekstraraðilar Starbucks og Hygge.
Veitingastaðir Reykjavík Stjórnsýsla Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Sjá meira