Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 11:32 Kristján Arason faðmar hér son sinn Gísla Þorgeir Kristjánsson eftir úrslitaleikinn en til hægri þá lyftir Gísli Meistaradeildarbikarnum. TikTok/Jürgen Fromme/Getty/Jürgen Fromme Það var mjög tilfinningarík stund á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og faðir hans Kristjáns Arasonar eftir að Gísli vann Meistaradeildina um helgina. Gísli fór fyrir liði Magdeburg í leiknum, skoraði átta mörk og var eftir leikinn kosinn mikilvægasti leikmaður Meistaradeildarinnar í annað skiptið á þremur árum. Gísli hefur þurft að vinna sig í gegnum mikið mótlæti og erfið meiðsli, nú síðasta á vormánuðum. Hann sýndi hins vegar gríðarlega andlegan styrk og vilja að koma svona sterkur inn í leik á stærsta sviðinu. Það var ekki búist við sigri Magdeburg fyrir leikinn en með Gísla í slíkum ham er erfitt að eiga við liðið. Kristján sjálfur er einn besti handboltamaður Íslands frá upphafi og hann þekkir líka erfið axlarmeiðsli og hvað þarf til að spila í gegnum þau. Kristján var augljóslega afar stoltur af syni sínum eftir leikinn og það má sjá tárin falla þegar hann faðmaði Gísla innilega. Kristján varð sjálfur Þýskalandsmeistari með Gummersbach og Evrópubikarmeistari með Teka Santander. Gísli hefur unnið þýsku deildina einu sinni og nú Meistaradeildina tvisvar með Magdeburg. Gunnar Ari Kristjánsson, sonur Kristjáns og eldri bróðir Gísla, náði þessari stund feðganna á myndband og birti á Tik Tok eins og má sjá hér fyrir neðan. @gunnararii Magdeburg 💚❤️ #final4 #ísland🇮🇸 #köln #handball ♬ Kids - 🧇 Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski boltinn Tengdar fréttir Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. 16. júní 2025 12:31 Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg, var í annað sinn á ferlinum valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Hann var einnig valinn bestur árið 2023 þegar Magdeburg stóð uppi sem Evrópumeistari líkt og í ár. 15. júní 2025 19:54 Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. 16. júní 2025 10:30 Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Þýska handknattleiksfélagið Magdeburg er Evrópumeistari í annað sinn á síðustu þremur árum eftir sigur á Füchse Berlín í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru frábærir í leiknum. 15. júní 2025 17:50 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Gísli fór fyrir liði Magdeburg í leiknum, skoraði átta mörk og var eftir leikinn kosinn mikilvægasti leikmaður Meistaradeildarinnar í annað skiptið á þremur árum. Gísli hefur þurft að vinna sig í gegnum mikið mótlæti og erfið meiðsli, nú síðasta á vormánuðum. Hann sýndi hins vegar gríðarlega andlegan styrk og vilja að koma svona sterkur inn í leik á stærsta sviðinu. Það var ekki búist við sigri Magdeburg fyrir leikinn en með Gísla í slíkum ham er erfitt að eiga við liðið. Kristján sjálfur er einn besti handboltamaður Íslands frá upphafi og hann þekkir líka erfið axlarmeiðsli og hvað þarf til að spila í gegnum þau. Kristján var augljóslega afar stoltur af syni sínum eftir leikinn og það má sjá tárin falla þegar hann faðmaði Gísla innilega. Kristján varð sjálfur Þýskalandsmeistari með Gummersbach og Evrópubikarmeistari með Teka Santander. Gísli hefur unnið þýsku deildina einu sinni og nú Meistaradeildina tvisvar með Magdeburg. Gunnar Ari Kristjánsson, sonur Kristjáns og eldri bróðir Gísla, náði þessari stund feðganna á myndband og birti á Tik Tok eins og má sjá hér fyrir neðan. @gunnararii Magdeburg 💚❤️ #final4 #ísland🇮🇸 #köln #handball ♬ Kids - 🧇
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski boltinn Tengdar fréttir Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. 16. júní 2025 12:31 Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg, var í annað sinn á ferlinum valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Hann var einnig valinn bestur árið 2023 þegar Magdeburg stóð uppi sem Evrópumeistari líkt og í ár. 15. júní 2025 19:54 Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. 16. júní 2025 10:30 Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Þýska handknattleiksfélagið Magdeburg er Evrópumeistari í annað sinn á síðustu þremur árum eftir sigur á Füchse Berlín í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru frábærir í leiknum. 15. júní 2025 17:50 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. 16. júní 2025 12:31
Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg, var í annað sinn á ferlinum valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Hann var einnig valinn bestur árið 2023 þegar Magdeburg stóð uppi sem Evrópumeistari líkt og í ár. 15. júní 2025 19:54
Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. 16. júní 2025 10:30
Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Þýska handknattleiksfélagið Magdeburg er Evrópumeistari í annað sinn á síðustu þremur árum eftir sigur á Füchse Berlín í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru frábærir í leiknum. 15. júní 2025 17:50