Trump fékk gefins áritaða treyju Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 13:02 Cristiano Ronaldo og Donald Trump eru báðir með augum á HM í fótbolta næsta sumar. Getty/Pau Barrena/Andrew Harnik Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú staddur á fundi sjö helstu iðnríki heims í Kanada og hann fer ekki tómhentur heim hvernig sem samningamálin ganga. Antonio Costa, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, færð Trump gjöf við komuna til Kananaskis í Alberta fylki í Kanada. Costa er Portúgali og hefur verið forseti leiðtogaráðs síðan 2024. Á einkafundi þeirra Costa og Trump þá gaf Portúgalinn Bandaríkjaforseta áritaða landsliðstreyju Cristiano Ronaldo. Ronaldo hefur skorað 138 mörk í landsliðstreyjunni sem er það langmesta í sögu karlalandsliða heimsins. Ronaldo og félagar unnu Þjóðadeildina á dögunum þar sem Ronaldo skoraði bæði í úrslitaleiknum og undanúrslitaleiknum. Það er búist við því að hinn fertugi Ronaldo, þá orðinn 41 árs, taki þátt í heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó eftir ár. Það er ekki vitað hversu mikið Donaldo Trump fylgist með Evrópufótboltanum. Hinn 79 ára gamli Trump sagði þegar hann fékk treyjuna: „Ég er hrifinn af henni, spilum fyrir frið,“ sagði Trump. Það aftur á móti öruggt að margir myndu gefa mikið til að eignast svona treyju. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) HM 2026 í fótbolta Portúgalski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Antonio Costa, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, færð Trump gjöf við komuna til Kananaskis í Alberta fylki í Kanada. Costa er Portúgali og hefur verið forseti leiðtogaráðs síðan 2024. Á einkafundi þeirra Costa og Trump þá gaf Portúgalinn Bandaríkjaforseta áritaða landsliðstreyju Cristiano Ronaldo. Ronaldo hefur skorað 138 mörk í landsliðstreyjunni sem er það langmesta í sögu karlalandsliða heimsins. Ronaldo og félagar unnu Þjóðadeildina á dögunum þar sem Ronaldo skoraði bæði í úrslitaleiknum og undanúrslitaleiknum. Það er búist við því að hinn fertugi Ronaldo, þá orðinn 41 árs, taki þátt í heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó eftir ár. Það er ekki vitað hversu mikið Donaldo Trump fylgist með Evrópufótboltanum. Hinn 79 ára gamli Trump sagði þegar hann fékk treyjuna: „Ég er hrifinn af henni, spilum fyrir frið,“ sagði Trump. Það aftur á móti öruggt að margir myndu gefa mikið til að eignast svona treyju. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
HM 2026 í fótbolta Portúgalski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira