Markaveisla hjá Húsvíkingum: Komnir í 5. sæti deildarinnar Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 18:04 Jakob Héðinn Róbertsson skoraði þrennu í dag. 640.is Það fór einn leikur fram í Lengjudeildinni í dag þegar Grindavík tók á móti Völsungi, sem eru nýliðar í deildinni. Völsungur vann leikinn 4-2 og halda áfram frábærri byrjun sinni í deildinni. Leikurinn fór nokkuð hægt af stað þar sem veðrið í Grindavík var ekki upp á sitt besta. Það dró fyrst til tíðinda á 26. mínútu þegar Jakob Héðinn Róbertsson skoraði fyrsta mark leiksins. Xabier Cardenas leikmaður Völsungs rann boltanum inn fyrir vörn Grindavíkur á Jakob sem kláraði færið sitt vel. Jakob var aftur á ferðinni á 39. mínútu þegar hann tók á móti glæsilegri sending frá Ismael Salmi. Jakob í góðu færi og kláraði það aftur vel. Grindvíkingar minnkuðu muninn á 68. mínútu eftir að Elvar Baldvinsson leikmaður Völsungs fékk fyrirgjöf í bakið, sem fór svo yfir línuna, sjálfsmark. Það leið svo bara tvær mínútur þangað til Völsungur var aftur komið í tveggja marka forystu. Gestur Aron Sorensen skoraði úr skoti fyrir utan vítateig. Ingi Þór Sigurðsson náði að hleypa smá spennu í leikinn í uppbótatíma, þegar hann slapp í gegn og lyfti boltanum yfir Ívar Arnbro í markinu og minnkaði muninn í 3-2. Það reyndist ekki nóg því Völsungur byrjaði leikinn á ný, og einhverjum sekúndum seinna hafði Jakob Héðinn fullkomnað þrennuna sína, 4-2. Völsungur fer þá upp fyrir Grindavík í töflunni, þeir komnir með 13 stig eftir níu leiki, í fimmta sæti deildarinnar. Grindavík er með ellefu stig í sjöunda sæti. Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
Leikurinn fór nokkuð hægt af stað þar sem veðrið í Grindavík var ekki upp á sitt besta. Það dró fyrst til tíðinda á 26. mínútu þegar Jakob Héðinn Róbertsson skoraði fyrsta mark leiksins. Xabier Cardenas leikmaður Völsungs rann boltanum inn fyrir vörn Grindavíkur á Jakob sem kláraði færið sitt vel. Jakob var aftur á ferðinni á 39. mínútu þegar hann tók á móti glæsilegri sending frá Ismael Salmi. Jakob í góðu færi og kláraði það aftur vel. Grindvíkingar minnkuðu muninn á 68. mínútu eftir að Elvar Baldvinsson leikmaður Völsungs fékk fyrirgjöf í bakið, sem fór svo yfir línuna, sjálfsmark. Það leið svo bara tvær mínútur þangað til Völsungur var aftur komið í tveggja marka forystu. Gestur Aron Sorensen skoraði úr skoti fyrir utan vítateig. Ingi Þór Sigurðsson náði að hleypa smá spennu í leikinn í uppbótatíma, þegar hann slapp í gegn og lyfti boltanum yfir Ívar Arnbro í markinu og minnkaði muninn í 3-2. Það reyndist ekki nóg því Völsungur byrjaði leikinn á ný, og einhverjum sekúndum seinna hafði Jakob Héðinn fullkomnað þrennuna sína, 4-2. Völsungur fer þá upp fyrir Grindavík í töflunni, þeir komnir með 13 stig eftir níu leiki, í fimmta sæti deildarinnar. Grindavík er með ellefu stig í sjöunda sæti.
Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira