Upphitun fyrir NBA úrslitin milli Pacers og Thunder Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 22:31 Pacers leyfðu OKC ekki að lyfta titlinum á þeirra heimavelli og fá nú tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil í Oklahoma á mánudaginn. Maddie Meyer/Getty Images Úrslitaleikur NBA fer fram annað kvöld þegar Indiana Pacers mæta Oklahoma City Thunder. Viðureignin er jöfn 3-3 og komið í sjöunda leik sem verður loka leikurinn. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2016 sem úrslita viðureignin í NBA fer í sjöunda leikinn, fyrir NBA áhugamenn gerist það ekki stærra. Það sem gerir þessa viðureign enn áhugaverðari eru liðin sem eru komin alla leið. Indiana Pacers hafa aldrei unnið titilinn, og Oklahoma City Thunder hafa ekki unnið hann síðan 1979, en þá hétu þeir Seattle SuperSonics. Serían hefur farið fram og til baka þar sem Pacers komust í 1-0, svo 2-1. Áður en Thunder unnu tvo í röð og voru komnir í 3-2. Pacers unnu síðasta leik 108-91 og eru því með meðbyrinn fyrir loka leikinn. Thunder voru hins vegar betri yfir tímabilið, unnu 68 leiki og voru 40-1 í austur deildinni. Þeir hafa einnig MVP (verðmætasti leikmaður) deildarinnar í Shai Gilgeous-Alexander. Þetta verður því eflaust spennandi leikur, en hægt er að sjá upphitunarþátt fyrir leikinn her fyrir neðan. Klippa: Upphitunarþáttur úrslitaleiks NBA Körfubolti NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Þetta er í fyrsta skipti síðan 2016 sem úrslita viðureignin í NBA fer í sjöunda leikinn, fyrir NBA áhugamenn gerist það ekki stærra. Það sem gerir þessa viðureign enn áhugaverðari eru liðin sem eru komin alla leið. Indiana Pacers hafa aldrei unnið titilinn, og Oklahoma City Thunder hafa ekki unnið hann síðan 1979, en þá hétu þeir Seattle SuperSonics. Serían hefur farið fram og til baka þar sem Pacers komust í 1-0, svo 2-1. Áður en Thunder unnu tvo í röð og voru komnir í 3-2. Pacers unnu síðasta leik 108-91 og eru því með meðbyrinn fyrir loka leikinn. Thunder voru hins vegar betri yfir tímabilið, unnu 68 leiki og voru 40-1 í austur deildinni. Þeir hafa einnig MVP (verðmætasti leikmaður) deildarinnar í Shai Gilgeous-Alexander. Þetta verður því eflaust spennandi leikur, en hægt er að sjá upphitunarþátt fyrir leikinn her fyrir neðan. Klippa: Upphitunarþáttur úrslitaleiks NBA
Körfubolti NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum