Eldur í tveimur taugrindum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. júní 2025 11:08 Húsið var reykræst í alla nótt. Vísir/Anton Brink Betur fór en á horfðist er kviknaði í þvotthúsinu Fönn við Klettháls í Reykjavík seint í gærkvöldi. Verkstjórinn segir eldsvoðann ekki hafa haft áhrif á starfsemi þvottahússins. Þorvarður Helgason, verkstjóri þvottahússins Fannar, var á vettvangi í gær þegar slökkviliðið vann að því að slökkva eldinn. „Þegar ég kom hérna var slökkvilið og lögregla komin á staðinn og Securitas og þeir voru að fara inn í húsið. Þeir opnuðu fyrst bara eina hurð og sendu inn tvo reykkafara. Þeir fundu eld í tveimur grindum sem við notum til að geyma tau en þetta var staðbundið á þessu litla svæði,“ segir Þorvarður í samtali við fréttastofu. Samkvæmt Stefáni Kristinssyni, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, var mikill reykur í húsinu og voru tveir dælubílar sendir á vettvang. Vel hafi gengið að slökkva eldinn. Er slökkviliðið náði að slökkva eldinn var húsið reykræst í alla nótt. Þorvarður tekur fram að eldurinn hafi verið staðbundinn og ekki dreifst um húsið. Hann segir eitthvað tau vera ónýtt, til dæmis dúka, servíettur og rúmfatnað, en það sé allt í eigu þvottahússins. „Nú erum við bara að þrífa og hefja aftur starfsemina,“ segir Þorvarður. Starfsfólk þvottahússins mætti snemma í morgun og hóf að þrífa til að hægt væri að hefja venjulega starfsemi sem fyrst. „Þetta var mjög lítið. Þetta var svart árið 2014 þegar allt brann ofan af okkur í Skeifunni.“ Það muni eflaust margir eftir því þegar kviknaði í þvottahúsinu sem var þá með starfsemi sína í Skeifunni í Reykjavík. Mikill mannfjöldi safnaðist saman til að fylgjast með brunanum. Slökkvilið Stórbruni í Skeifunni Reykjavík Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Sjá meira
Þorvarður Helgason, verkstjóri þvottahússins Fannar, var á vettvangi í gær þegar slökkviliðið vann að því að slökkva eldinn. „Þegar ég kom hérna var slökkvilið og lögregla komin á staðinn og Securitas og þeir voru að fara inn í húsið. Þeir opnuðu fyrst bara eina hurð og sendu inn tvo reykkafara. Þeir fundu eld í tveimur grindum sem við notum til að geyma tau en þetta var staðbundið á þessu litla svæði,“ segir Þorvarður í samtali við fréttastofu. Samkvæmt Stefáni Kristinssyni, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, var mikill reykur í húsinu og voru tveir dælubílar sendir á vettvang. Vel hafi gengið að slökkva eldinn. Er slökkviliðið náði að slökkva eldinn var húsið reykræst í alla nótt. Þorvarður tekur fram að eldurinn hafi verið staðbundinn og ekki dreifst um húsið. Hann segir eitthvað tau vera ónýtt, til dæmis dúka, servíettur og rúmfatnað, en það sé allt í eigu þvottahússins. „Nú erum við bara að þrífa og hefja aftur starfsemina,“ segir Þorvarður. Starfsfólk þvottahússins mætti snemma í morgun og hóf að þrífa til að hægt væri að hefja venjulega starfsemi sem fyrst. „Þetta var mjög lítið. Þetta var svart árið 2014 þegar allt brann ofan af okkur í Skeifunni.“ Það muni eflaust margir eftir því þegar kviknaði í þvottahúsinu sem var þá með starfsemi sína í Skeifunni í Reykjavík. Mikill mannfjöldi safnaðist saman til að fylgjast með brunanum.
Slökkvilið Stórbruni í Skeifunni Reykjavík Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels