Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Lovísa Arnardóttir skrifar 29. júní 2025 22:36 Um 16 þúsund fengu tilkynningu í appið um að hafa unnið milljónir í Eurojackpot. Vísir/EPA Framkvæmdastjóri Norsk tipping, norsku getspárinnar, Tonje Sagstuen, hefur sagt starfi sínu lausu eftir að þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu á föstudag um að hafa unnið margar milljónir í Eurojackpot. Þúsundir fengu þannig tilkynningu í app hjá sér á föstudag að þau hefðu unnið upphæð í Eurojackpot sem hefði breytt lífi flestra. Í frétt NRK um málið segir að vegna mannlegra mistaka hafi upphæðin sem fólkið vann verið um tíu þúsund sinnum hærri en hún raunverulega var. Alls unnu 41.147 Norðmenn í Eurojackpot og voru um 16 þúsund þeirra með appið stillt þannig að þau áttu að fá tilkynningu í símann ef þau unnu. Í frétt Guardian segir að Norsk tipping fái verðlaunaupphæðirnar frá Þýskalandi í evrum og að þeim sé svo breytt í norskar krónur. Við þessa breytingu hafi verið gerð mistök og upphæðin hafi verið mörgfölduð með 100 í stað þess að deila með 100. Þessar upphæðir voru bæði sendar í appið og settar á vefsíðu Norsk tipping á föstudag en svo fjarlægðar síðar. Norsk tipping hefur staðfest að enginn fékk þessar upphæðir greiddar. Málið hefur vakið mikla umræðu í Noregi um fjárhættuspil og regluverkið í kringum það. Ráðherra menningarmála hefur gagnrýnt málið fundaði með fyrirtækinu í gær. Skemmtileg mínúta Á vef NRK er að finna viðtöl við fólk sem hélt að það hefði unnið milljónir norskra króna og að einhverjir hafi verið byrjaðir að fagna áður en þeim varð ljóst að um mistök hafi verið að ræða. Eitt par hafi ætlað að nota peninginn til að ljúka endurgerð á eldhúsinu á meðan aðrir töluðu um að hafa ætlað að kaupa sér bíl eða fara í frí. „Þetta var skemmtileg mínúta,“ er haft eftir Lise Naustdal sem hélt að hún hefði unnið 1,9 milljón norskra króna. Það samsvarar um 22 milljónum íslenskra króna. Í frétt NRK um afsögn Sagstuen segir að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem Norsk tipping lendir í vandræðum vegna mistaka. Félagið fékk sekt upp á 26 milljónir í mars og 46 milljóna sekt í apríl. Fjárhættuspil Noregur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Þúsundir fengu þannig tilkynningu í app hjá sér á föstudag að þau hefðu unnið upphæð í Eurojackpot sem hefði breytt lífi flestra. Í frétt NRK um málið segir að vegna mannlegra mistaka hafi upphæðin sem fólkið vann verið um tíu þúsund sinnum hærri en hún raunverulega var. Alls unnu 41.147 Norðmenn í Eurojackpot og voru um 16 þúsund þeirra með appið stillt þannig að þau áttu að fá tilkynningu í símann ef þau unnu. Í frétt Guardian segir að Norsk tipping fái verðlaunaupphæðirnar frá Þýskalandi í evrum og að þeim sé svo breytt í norskar krónur. Við þessa breytingu hafi verið gerð mistök og upphæðin hafi verið mörgfölduð með 100 í stað þess að deila með 100. Þessar upphæðir voru bæði sendar í appið og settar á vefsíðu Norsk tipping á föstudag en svo fjarlægðar síðar. Norsk tipping hefur staðfest að enginn fékk þessar upphæðir greiddar. Málið hefur vakið mikla umræðu í Noregi um fjárhættuspil og regluverkið í kringum það. Ráðherra menningarmála hefur gagnrýnt málið fundaði með fyrirtækinu í gær. Skemmtileg mínúta Á vef NRK er að finna viðtöl við fólk sem hélt að það hefði unnið milljónir norskra króna og að einhverjir hafi verið byrjaðir að fagna áður en þeim varð ljóst að um mistök hafi verið að ræða. Eitt par hafi ætlað að nota peninginn til að ljúka endurgerð á eldhúsinu á meðan aðrir töluðu um að hafa ætlað að kaupa sér bíl eða fara í frí. „Þetta var skemmtileg mínúta,“ er haft eftir Lise Naustdal sem hélt að hún hefði unnið 1,9 milljón norskra króna. Það samsvarar um 22 milljónum íslenskra króna. Í frétt NRK um afsögn Sagstuen segir að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem Norsk tipping lendir í vandræðum vegna mistaka. Félagið fékk sekt upp á 26 milljónir í mars og 46 milljóna sekt í apríl.
Fjárhættuspil Noregur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira