„Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 29. júní 2025 22:03 Nikolaj Hansen er var hetja Víkinga í kvöld. vísir/Anton Nikolaj Hansen var hetja Víkinga í kvöld þegar þeir tóku á móti Aftureldingu á Víkingsvelli. Nikolaj Hansen skoraði bæði mörk heimamanna í sterkum 2-1 sigri. „Þetta var alvöru ‘grind’ og Afturelding spilaði bara mjög vel. Við höldum áfram að vinna heima og þetta var mjög góður sigur og þrír punktar“ sagði Nikolaj Hansen eftir sigurinn. Gríðarlega sterkur sigur í dag en Víkingar þurftu þó að hafa svolítið fyrir honum. „Við vissum hvernig þetta var eftir fyrri leikinn úti í Mosó. Þá voru þeir að spila ótrúlega vel og líka í dag, þetta er gott lið. Fótboltinn er góður, þeir halda vel í boltann og kunna líka að fara langt. Afturelding eru góðir fyrir deildina“ Nikolaj Hansen skoraði bæði mörk Víkinga í kvöld og tryggði þeim þrjú mikilvæg stig„“. „Ég elska að skora og það er gott fyrir liðið að fá mig í gang núna. Maður er búin að skora í tveimur leikjum í röð og núna þarf bara að halda áfram. Það koma margir leikir núna og við erum með stóran hóp og við verðum bara að halda áfram“ „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér. Ég er búin að vera hérna í átta ár og ætla að halda bara áfram og vinna deildina í ár“ Þriðji sigurleikur Víkinga í röð staðreynd og má segja að Víkingar séu að komast í gang aftur. „Jájá en ég held að við spiluðum ekkert það vel. Áður spiluðum við vel og vorum að vinna en við eigum alveg 10% meira. Þurfum að byrja að halda boltanum, hlaupa meira og bara halda áfram að ‘grinda’. Þetta var góður sigur í dag“ Víkingur Reykjavík Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira
„Þetta var alvöru ‘grind’ og Afturelding spilaði bara mjög vel. Við höldum áfram að vinna heima og þetta var mjög góður sigur og þrír punktar“ sagði Nikolaj Hansen eftir sigurinn. Gríðarlega sterkur sigur í dag en Víkingar þurftu þó að hafa svolítið fyrir honum. „Við vissum hvernig þetta var eftir fyrri leikinn úti í Mosó. Þá voru þeir að spila ótrúlega vel og líka í dag, þetta er gott lið. Fótboltinn er góður, þeir halda vel í boltann og kunna líka að fara langt. Afturelding eru góðir fyrir deildina“ Nikolaj Hansen skoraði bæði mörk Víkinga í kvöld og tryggði þeim þrjú mikilvæg stig„“. „Ég elska að skora og það er gott fyrir liðið að fá mig í gang núna. Maður er búin að skora í tveimur leikjum í röð og núna þarf bara að halda áfram. Það koma margir leikir núna og við erum með stóran hóp og við verðum bara að halda áfram“ „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér. Ég er búin að vera hérna í átta ár og ætla að halda bara áfram og vinna deildina í ár“ Þriðji sigurleikur Víkinga í röð staðreynd og má segja að Víkingar séu að komast í gang aftur. „Jájá en ég held að við spiluðum ekkert það vel. Áður spiluðum við vel og vorum að vinna en við eigum alveg 10% meira. Þurfum að byrja að halda boltanum, hlaupa meira og bara halda áfram að ‘grinda’. Þetta var góður sigur í dag“
Víkingur Reykjavík Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira