Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Kjartan Kjartansson skrifar 1. júlí 2025 13:38 Þáverandi ríkisstjórn felldi niður ívilnanir til rafbílakaupa um áramótin 2023 til 2024. Nýskráningum þeirra fækkaði töluvert á milli ára í fyrra og hefur salan enn ekki náð fyrri hæðum. Vísir/Vilhelm Nýskráning rafbíla jókst á fyrri helmingi þessa árs eftir mikinn samdrátt vegna niðurfellingar ívilnana í fyrra. Hlutdeild þeirra í nýskráningum er engu að síður ennþá minni en hún var þegar hún var mest árið 2023. Fjölgun rafmagnsbíla er stór hluti af af þeirri tæplega fjórðungs aukningu í nýskráningum fólksbíla sem varð á fyrstu sex mánuðum ársins borið saman við sama tímabil í fyrra. Rafbílarnir voru 2.283 á fyrri helmingi ársins, 140 prósent fleiri en á sama tíma í fyrra. Hlutdeild rafbíla í nýskráningum á tímabilinu var 29 prósent. Þannig hafa þeir enn ekki borið barr sitt eftir að fyrri ríkisstjórn ákvað að fella niður ívilnanir til rafbílakaupa um áramótin 2023-24 og taka þess í stað upp beina styrki. Fyrir breytingarnar var hlutdeild rafbíla í nýskráningum 38 prósent á fyrri helmingi 2023. Nýskráðir bílar eftir orkugjöfum á fyrri helmingi árs frá 2019 til 2025.Bílgreinasamband Íslands Bensín- og dísilbílar eru enn á hægri útleið. Hlutdeild þeirra nam samtals 24 prósentum í nýskráningum á fyrri helmingi ársins. Tvinnbílar voru með fjórðungshlutdeild og tengiltvinnbílar 22 prósent. Bílaleigur halda aftur af orkuskiptunum Þegar aðeins er litið til nýskráninga einstaklinga á bílum ganga orkuskiptin í samgöngum töluvert hraðar. Þeim fjölgaði um 52,5 prósent á fyrstu sex mánuðum ársins og sextíu prósent voru rafbílar. Markaðshlutdeild rafmagns- og tengitvinnbíla nam meira en áttatíu prósentum af nýskráningunum. Hlutfall orkugjafa nýskráðra bíl einstaklinga á fyrri helmingi áranna 2019 til 2025.Bílgreinasamband Íslands Fyrirtæki önnur en bílaleigur nýskráðu einnig aðallega rafbíla, alls 57 prósent. Rúmur fimmtungur fyrirtækjabílanna var tengiltvinnbílar. Bílaleigur skráðu sextíu prósent allra nýskráðra bíla á fyrri helmingi ársins. Þeir skráðu aðallega tvinnbíla en þar á eftir komu tengiltvinnbílar og dísilbílar. Aðeins 7,5 prósent bílanna sem bílaleigur nýskráðu voru hreinir rafbílar, alls 348 stykki. Vistvænir bílar Bílar Jarðefnaeldsneyti Skattar og tollar Orkuskipti Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það eru opinberir aðilar sem bera ábyrgð á þessu“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Sjá meira
Fjölgun rafmagnsbíla er stór hluti af af þeirri tæplega fjórðungs aukningu í nýskráningum fólksbíla sem varð á fyrstu sex mánuðum ársins borið saman við sama tímabil í fyrra. Rafbílarnir voru 2.283 á fyrri helmingi ársins, 140 prósent fleiri en á sama tíma í fyrra. Hlutdeild rafbíla í nýskráningum á tímabilinu var 29 prósent. Þannig hafa þeir enn ekki borið barr sitt eftir að fyrri ríkisstjórn ákvað að fella niður ívilnanir til rafbílakaupa um áramótin 2023-24 og taka þess í stað upp beina styrki. Fyrir breytingarnar var hlutdeild rafbíla í nýskráningum 38 prósent á fyrri helmingi 2023. Nýskráðir bílar eftir orkugjöfum á fyrri helmingi árs frá 2019 til 2025.Bílgreinasamband Íslands Bensín- og dísilbílar eru enn á hægri útleið. Hlutdeild þeirra nam samtals 24 prósentum í nýskráningum á fyrri helmingi ársins. Tvinnbílar voru með fjórðungshlutdeild og tengiltvinnbílar 22 prósent. Bílaleigur halda aftur af orkuskiptunum Þegar aðeins er litið til nýskráninga einstaklinga á bílum ganga orkuskiptin í samgöngum töluvert hraðar. Þeim fjölgaði um 52,5 prósent á fyrstu sex mánuðum ársins og sextíu prósent voru rafbílar. Markaðshlutdeild rafmagns- og tengitvinnbíla nam meira en áttatíu prósentum af nýskráningunum. Hlutfall orkugjafa nýskráðra bíl einstaklinga á fyrri helmingi áranna 2019 til 2025.Bílgreinasamband Íslands Fyrirtæki önnur en bílaleigur nýskráðu einnig aðallega rafbíla, alls 57 prósent. Rúmur fimmtungur fyrirtækjabílanna var tengiltvinnbílar. Bílaleigur skráðu sextíu prósent allra nýskráðra bíla á fyrri helmingi ársins. Þeir skráðu aðallega tvinnbíla en þar á eftir komu tengiltvinnbílar og dísilbílar. Aðeins 7,5 prósent bílanna sem bílaleigur nýskráðu voru hreinir rafbílar, alls 348 stykki.
Vistvænir bílar Bílar Jarðefnaeldsneyti Skattar og tollar Orkuskipti Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það eru opinberir aðilar sem bera ábyrgð á þessu“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Sjá meira