Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2025 09:53 Trausti Sigurður Hilmisson og Jóhanna Hauksdóttir. VÍS Trausti Sigurður Hilmisson hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðsmála og upplifana og Jóhanna Hauksdóttir verið ráðin forstöðumaður einstaklingsviðskipta. Þau hafa þegar hafið störf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VÍS. Þar segir að Trausti Sigurður muni bera ábyrgð á markaðsstarfi og áframhaldandi uppbyggingu vörumerkis VÍS. „Trausti hefur áralanga reynslu af markaðsmálum, sinnt markaðsherferðum síðustu ára, borið ábyrgð á vörumerkjarannsóknum og vöruþróun. Trausti hefur starfað síðustu átta ár hjá VÍS en þar áður var hann hjá VERT markaðsstofu,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að Jóhanna muni bera ábyrgð á sölu og þjónustu til einstaklinga um land allt og hafa yfirumsjón með öllum þjónustuskrifstofum VÍS. „Hún mun leiða áframhaldandi vöxt á einstaklingsmarkaði og samhliða því tryggja framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina. Jóhanna hefur síðastliðin fjögur ár starfað sem verkefnastjóri hjá VÍS og leitt fjölda lykilverkefna sem tengjast stafrænni umbreytingu fyrirtækisins. Áður starfaði hún hjá Arion banka, bæði að verkefnum í stafrænni þróun og þjónustu við viðskiptavini,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Skagi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá VÍS. Þar segir að Trausti Sigurður muni bera ábyrgð á markaðsstarfi og áframhaldandi uppbyggingu vörumerkis VÍS. „Trausti hefur áralanga reynslu af markaðsmálum, sinnt markaðsherferðum síðustu ára, borið ábyrgð á vörumerkjarannsóknum og vöruþróun. Trausti hefur starfað síðustu átta ár hjá VÍS en þar áður var hann hjá VERT markaðsstofu,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að Jóhanna muni bera ábyrgð á sölu og þjónustu til einstaklinga um land allt og hafa yfirumsjón með öllum þjónustuskrifstofum VÍS. „Hún mun leiða áframhaldandi vöxt á einstaklingsmarkaði og samhliða því tryggja framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina. Jóhanna hefur síðastliðin fjögur ár starfað sem verkefnastjóri hjá VÍS og leitt fjölda lykilverkefna sem tengjast stafrænni umbreytingu fyrirtækisins. Áður starfaði hún hjá Arion banka, bæði að verkefnum í stafrænni þróun og þjónustu við viðskiptavini,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Skagi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Sjá meira