Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 13:02 Jón Ingi Davíðson fagnar fyrsta marki sínu en hann átti eftir að skora þrjú í viðbóta. Til vinstri er Diogo Jota heitinn. Getty/ Andrew Powell/Davíð Ingi Jóhannsson Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. Í fyrsta leiknum sínum, eftir hið hræðilega banaslys Jota og bróður hans, þá vildi Jón Ingi Davíðsson, leikmaður 4. flokks Njarðvíkur, heiðra minningu Portúgalans. Faðir Jóns Inga, Davíð Ingi Jóhannsson, segir frá framtaki sonar síns á samfélagsmiðlum. Þar kemur fram að Jón Ingi hafi ætlað að spila í Jota treyjunni sinni undir Njarðvíkurtreyjunni en vandamálið var að fann hana ekki í tíma fyrir leikinn. „En þar sem gamla Jota treyjan fannst ekki, hjálpaði Íris systir hans honum að græja gamlan innanundir bol með eftirfarandi skilaboðum. Hann var aðeins þrjár mínútur að skora fyrsta markið og rífa treyjuna upp yfir haus eins og sést á myndinni hér að neðan,“ skrifaði faðir hans Davíð Ingi á fésbókinni. Írís Davíðsdóttir kom þarna sterk inn en á bolnum stóð: „RIP Diogo Jota.1996-2025. YNWA“. eða „Hvíldu í friði Diogo Jota. Fæddur 1996, dáinn 2025. Þú munt aldrei ganga einn.“ Jón Ingi var að spila með 4. fokki Njarðvíkur á móti Fjölni á gervigrasi Fjölnismanna og þeir grænu fögnuðu 5-1 sigri. Jón Ingi fór á kostum og skoraði fjögur mörk í leiknum þar af eitt þeirra beint úr hornspyrnu. Enski boltinn Andlát Diogo Jota UMF Njarðvík Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Sjá meira
Í fyrsta leiknum sínum, eftir hið hræðilega banaslys Jota og bróður hans, þá vildi Jón Ingi Davíðsson, leikmaður 4. flokks Njarðvíkur, heiðra minningu Portúgalans. Faðir Jóns Inga, Davíð Ingi Jóhannsson, segir frá framtaki sonar síns á samfélagsmiðlum. Þar kemur fram að Jón Ingi hafi ætlað að spila í Jota treyjunni sinni undir Njarðvíkurtreyjunni en vandamálið var að fann hana ekki í tíma fyrir leikinn. „En þar sem gamla Jota treyjan fannst ekki, hjálpaði Íris systir hans honum að græja gamlan innanundir bol með eftirfarandi skilaboðum. Hann var aðeins þrjár mínútur að skora fyrsta markið og rífa treyjuna upp yfir haus eins og sést á myndinni hér að neðan,“ skrifaði faðir hans Davíð Ingi á fésbókinni. Írís Davíðsdóttir kom þarna sterk inn en á bolnum stóð: „RIP Diogo Jota.1996-2025. YNWA“. eða „Hvíldu í friði Diogo Jota. Fæddur 1996, dáinn 2025. Þú munt aldrei ganga einn.“ Jón Ingi var að spila með 4. fokki Njarðvíkur á móti Fjölni á gervigrasi Fjölnismanna og þeir grænu fögnuðu 5-1 sigri. Jón Ingi fór á kostum og skoraði fjögur mörk í leiknum þar af eitt þeirra beint úr hornspyrnu.
Enski boltinn Andlát Diogo Jota UMF Njarðvík Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Sjá meira