Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Agnar Már Másson skrifar 8. júlí 2025 21:45 Donald Trump Bandaríkjaforseti og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, snæddu kvöldverð saman í hvítahúsinu í gær meðan vopnahlésviðræður stóðu yfir í Katar. Getty Þreyfingar hafa orðið í samingaviðræðum Hamas og Ísraelshers um 60 daga vopnahlé á Gasaströndinni. Aðeins eitt mál er enn óleyst og fjallar það um viðveru Ísraelshers á Gasa. Aðeins eitt mál er enn óleyst í vopnahlésviðræðum á Gasa, samkvæmt heimildum Sky News. Samningaviðræður fara nú fram í Katar samhliða viðræðum í Washington milli Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Benjamíns Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sem er í heimsókn í Hvíta húsinu um þessar mundir. Tveir heimildarmenn með beina þekkingu á samningaviðræðunum hafa sagt Sky News að ágreiningur sé enn milli Ísraels og Hamas varðandi stöðu og viðveru Ísraelshers á Gasa. Fylkingunum hefur tekist að brúa bilið á í öllum öðrum deilumálum, þar á meðal hvað varðar veitingu mannúðaraðstoðar og kröfur Hamas um að Bandaríkin tryggi að Ísrael hefji ekki einhliða stríðið á ný þegar vopnahlé rennur út eftir 60 daga. Hvað mannúðaraðstoð varðar herma heimildir Sky News að þriðji aðili sem hvorki Hamas né Ísrael stýrir verði notaður á svæðum þar sem Ísraelsher dregur sig til baka. Þetta þýðir að umdeilda Gaza Humanitarian Foundation (GHF), sem er rekin sameiginlega af bandarískri stofnun og Ísrael, mun ekki geta starfað á stöðum þar sem ísraelski herinn er ekki til staðar. Talið er að Sameinuðu þjóðirnar eða aðrar viðurkenndar mannúðarstofnanir muni taka að sér stærra hlutverk á svæðinu. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Donald Trump Palestína Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Erlent Fleiri fréttir Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Sjá meira
Aðeins eitt mál er enn óleyst í vopnahlésviðræðum á Gasa, samkvæmt heimildum Sky News. Samningaviðræður fara nú fram í Katar samhliða viðræðum í Washington milli Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Benjamíns Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sem er í heimsókn í Hvíta húsinu um þessar mundir. Tveir heimildarmenn með beina þekkingu á samningaviðræðunum hafa sagt Sky News að ágreiningur sé enn milli Ísraels og Hamas varðandi stöðu og viðveru Ísraelshers á Gasa. Fylkingunum hefur tekist að brúa bilið á í öllum öðrum deilumálum, þar á meðal hvað varðar veitingu mannúðaraðstoðar og kröfur Hamas um að Bandaríkin tryggi að Ísrael hefji ekki einhliða stríðið á ný þegar vopnahlé rennur út eftir 60 daga. Hvað mannúðaraðstoð varðar herma heimildir Sky News að þriðji aðili sem hvorki Hamas né Ísrael stýrir verði notaður á svæðum þar sem Ísraelsher dregur sig til baka. Þetta þýðir að umdeilda Gaza Humanitarian Foundation (GHF), sem er rekin sameiginlega af bandarískri stofnun og Ísrael, mun ekki geta starfað á stöðum þar sem ísraelski herinn er ekki til staðar. Talið er að Sameinuðu þjóðirnar eða aðrar viðurkenndar mannúðarstofnanir muni taka að sér stærra hlutverk á svæðinu.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Donald Trump Palestína Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Erlent Fleiri fréttir Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Sjá meira