Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. júlí 2025 08:26 Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra. Vísir/Ívar Fannar Þjóðin skiptist í þrjá um það bil jafna hópa hvað varðar afstöðu til frumvarps fjármálaráðherra um kílómetragjald. Marktækur munur er á viðhorfi íbúa höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar. Frumvarpið sem fór úr nefnd í síðasta mánuði hefur vakið óánægju meðal annars meðal bifhjólaeigenda sem koma með að þurfa greiða meira en fyrirhugað var. Fjölmargir sendu umsagnir um frumvarpið á meðan efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis var með það til skoðunar og margar þeirra skoðaðar af nefndinni. Mikið hefur verið rætt um fyrsta gjaldbilið, en þar falla undir öll ökutæki undir 3.500 kíló. Hagsmunahópar vildu að bilið tæki ekki til svo breiðs hóps, en ekki var fallist á það. Í nýrri könnun á vegum Prósents kemur fram að þjóðin skiptist í þrjá nokkurn veginn jafna hluta í afstöðu til frumvarpsins. 37 prósent kváðust hlynnt frumvarpinu, 35 prósent andvíg því og 28 prósent hvorki hlynnt né andvíg. Prósent Marktækt hærra hlutfall karla en kvenna eru hlynntir gjaldinu. 46 prósent karla sögðust hlynnt frumvarpinu en 27 prósent. Prósent Þá var marktækur munur á viðhorfi íbúa á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. 40 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins eru hlynnt kílómetragjaldi og 32 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Prósent Þeir sem eiga díselbíl eru helst andvígir kílómetragjaldi eða 40 prósent sem er marktækt meiri andstaða en hjá þeim sem eiga ekki bíl eða rafmagnsbíl. Prósent Svarendur voru einnig spurðir um heildarakstur heimilisins árið 2024 . Andstaða eykst með auknum akstri. Þau sem óku fimmtán þúsund kílómetra eða meira árið 2024 eru marktækt andvígari kílómetragjaldi en þau sem óku minna. Prósent Könnunin var framkvæmd frá 10. júní til þess 25. Úrtak hennar var 1950 einstaklingar átján ára og eldri og svarhlutfall 50 prósent. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Kílómetragjald Skattar og tollar Bílar Vegagerð Samgöngur Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Frumvarpið sem fór úr nefnd í síðasta mánuði hefur vakið óánægju meðal annars meðal bifhjólaeigenda sem koma með að þurfa greiða meira en fyrirhugað var. Fjölmargir sendu umsagnir um frumvarpið á meðan efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis var með það til skoðunar og margar þeirra skoðaðar af nefndinni. Mikið hefur verið rætt um fyrsta gjaldbilið, en þar falla undir öll ökutæki undir 3.500 kíló. Hagsmunahópar vildu að bilið tæki ekki til svo breiðs hóps, en ekki var fallist á það. Í nýrri könnun á vegum Prósents kemur fram að þjóðin skiptist í þrjá nokkurn veginn jafna hluta í afstöðu til frumvarpsins. 37 prósent kváðust hlynnt frumvarpinu, 35 prósent andvíg því og 28 prósent hvorki hlynnt né andvíg. Prósent Marktækt hærra hlutfall karla en kvenna eru hlynntir gjaldinu. 46 prósent karla sögðust hlynnt frumvarpinu en 27 prósent. Prósent Þá var marktækur munur á viðhorfi íbúa á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. 40 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins eru hlynnt kílómetragjaldi og 32 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Prósent Þeir sem eiga díselbíl eru helst andvígir kílómetragjaldi eða 40 prósent sem er marktækt meiri andstaða en hjá þeim sem eiga ekki bíl eða rafmagnsbíl. Prósent Svarendur voru einnig spurðir um heildarakstur heimilisins árið 2024 . Andstaða eykst með auknum akstri. Þau sem óku fimmtán þúsund kílómetra eða meira árið 2024 eru marktækt andvígari kílómetragjaldi en þau sem óku minna. Prósent Könnunin var framkvæmd frá 10. júní til þess 25. Úrtak hennar var 1950 einstaklingar átján ára og eldri og svarhlutfall 50 prósent.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Kílómetragjald Skattar og tollar Bílar Vegagerð Samgöngur Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent