Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 08:32 CrossFit kappinn Jack Monaghan tók slæma ákvörðun og má ekki keppa aftur í CrossFit fyrr en hann er orðin þrítugur. @jack_mona99 CrossFit kappinn Jack Monaghan er hættur við að áfrýja banni sínu og ákvað frekar að viðurkenna sök og taka sinni refsingu. Monaghan féll á lyfjaprófi á undanúrslitamóti fyrir heimsleikana og CrossFit hefur sett hann í bann. Prófið var tekið á Torian Pro mótinu í Ástralíu þar sem Monaghan endaði í sjötta sæti. Það dugði þó ekki til að tryggja honum sæti á heimsleikunum því aðeins tvö sæti voru í boði. Þegar fréttist af því að Monaghan hefði fallið á lyfjaprófi þá tilkynnti hann strax að hann ætlaði að áfrýja dómnum og hreinsa mannorð sitt. Sterar höfðu fundist í sýni hans. Nú tveimur vikum síðar hefur hann ákveðið að hætta þeirri baráttu. Monaghan er þar með kominn í fjögurra ára bann frá CrossFit íþróttinni. Monaghan útskýrði stöðu sína á samfélagsmiðlum og sagði að andlegar og líkamlegar kröfur að keppa á hæsta stigi hafi verið of miklar fyrir hann. „Þessi pressa átti þátt í þessari slæmu ákvörðunartöku minni. Það er samt enginn annar en ég sem ber ábyrgðina,“ sagði Jack Monaghan. Það fylgdi líka sögunni að hann varð fyrir því að fótbrotna í aðdraganda mótsins sem gerði það enn erfiðara fyrir hann að koma sér í sitt besta form. Hann segir það þó ekki vera neina afsökun. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
Monaghan féll á lyfjaprófi á undanúrslitamóti fyrir heimsleikana og CrossFit hefur sett hann í bann. Prófið var tekið á Torian Pro mótinu í Ástralíu þar sem Monaghan endaði í sjötta sæti. Það dugði þó ekki til að tryggja honum sæti á heimsleikunum því aðeins tvö sæti voru í boði. Þegar fréttist af því að Monaghan hefði fallið á lyfjaprófi þá tilkynnti hann strax að hann ætlaði að áfrýja dómnum og hreinsa mannorð sitt. Sterar höfðu fundist í sýni hans. Nú tveimur vikum síðar hefur hann ákveðið að hætta þeirri baráttu. Monaghan er þar með kominn í fjögurra ára bann frá CrossFit íþróttinni. Monaghan útskýrði stöðu sína á samfélagsmiðlum og sagði að andlegar og líkamlegar kröfur að keppa á hæsta stigi hafi verið of miklar fyrir hann. „Þessi pressa átti þátt í þessari slæmu ákvörðunartöku minni. Það er samt enginn annar en ég sem ber ábyrgðina,“ sagði Jack Monaghan. Það fylgdi líka sögunni að hann varð fyrir því að fótbrotna í aðdraganda mótsins sem gerði það enn erfiðara fyrir hann að koma sér í sitt besta form. Hann segir það þó ekki vera neina afsökun. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira