Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. júlí 2025 07:37 Undirbúningur fyrir uppgröftin hefur staðið yfir í nokkurn tíma og hér má sjá sérfræðinga fara yfir svæðið með ratsjá. epa/Aidan Crawley Uppgröftur er hafinn í Tuam í Galway-sýslu á Írlandi, þar sem talið er að nunnur hafi jarðsett allt að 800 ungabörn sem létust á heimili fyrir mæður og börn á árunum 1925 til 1961. Stjórnvöld á Írlandi hafa neyðst til að biðjast afsökunar á meðferð á börnum á stofnunum sem reknar voru af ríkinu og trúarreglum. Rannsóknir hafa varpað ljósi á misnotkun og vanrækslu, ekki síst þegar um var að ræða börn ógiftra mæðra. Á St. Mary´s heimilinu í Tuam, þangað sem óléttar stúlkur voru sendar til að eignast börn sín, er talið að hundruð barna hafi verið jarðsett af Bon Secours-trúarreglunni. Engin gögn eru til um þessar jarðsetningar en upp komst um umfangið þegar sagnfræðingurinn Catherine Corless fann dánarvottorð 796 barna. Talið er að flest þeirra hafi dáið af náttúrulegum orsökum eða af völdum vannæringar. Svæðið þar sem börnin voru grafin er nú í miðri íbúðabyggð en hefur verið girt af. Sérstök grafa verður notuð til að skrapa jarðveginn af á áföngum en talið er að flestar líkamsleifarnar séu á um tveggja metra dýpi. Átjan manna teymi sérfræðinga frá Írlandi, Bretlandi, Ástralíu, Bandaríkjunum, Spáni og Kólumbíu hefur umsjón með uppgreftrinum, sem mun fara fram eins og um lögreglurannsókn sé að ræða. Um vandasamt verk er að ræða, þar sem talið er að vatnsrennsli á svæðinu kunni að hafa valdið róti á jarðveginum, auk þess sem svæðið liggur nærri öðru svæði þar sem er að finna líkamsleifar frá öðrum tímabilum. Vonir standa til að erfðarannsóknir muni leiða uppruna barnanna í ljós, þannig að hægt verði að koma þeim í hendur ættingja sinna og jarðsetja með viðeigandi hætti. Írland Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Stjórnvöld á Írlandi hafa neyðst til að biðjast afsökunar á meðferð á börnum á stofnunum sem reknar voru af ríkinu og trúarreglum. Rannsóknir hafa varpað ljósi á misnotkun og vanrækslu, ekki síst þegar um var að ræða börn ógiftra mæðra. Á St. Mary´s heimilinu í Tuam, þangað sem óléttar stúlkur voru sendar til að eignast börn sín, er talið að hundruð barna hafi verið jarðsett af Bon Secours-trúarreglunni. Engin gögn eru til um þessar jarðsetningar en upp komst um umfangið þegar sagnfræðingurinn Catherine Corless fann dánarvottorð 796 barna. Talið er að flest þeirra hafi dáið af náttúrulegum orsökum eða af völdum vannæringar. Svæðið þar sem börnin voru grafin er nú í miðri íbúðabyggð en hefur verið girt af. Sérstök grafa verður notuð til að skrapa jarðveginn af á áföngum en talið er að flestar líkamsleifarnar séu á um tveggja metra dýpi. Átjan manna teymi sérfræðinga frá Írlandi, Bretlandi, Ástralíu, Bandaríkjunum, Spáni og Kólumbíu hefur umsjón með uppgreftrinum, sem mun fara fram eins og um lögreglurannsókn sé að ræða. Um vandasamt verk er að ræða, þar sem talið er að vatnsrennsli á svæðinu kunni að hafa valdið róti á jarðveginum, auk þess sem svæðið liggur nærri öðru svæði þar sem er að finna líkamsleifar frá öðrum tímabilum. Vonir standa til að erfðarannsóknir muni leiða uppruna barnanna í ljós, þannig að hægt verði að koma þeim í hendur ættingja sinna og jarðsetja með viðeigandi hætti.
Írland Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira