Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Jón Þór Stefánsson skrifar 14. júlí 2025 13:48 Nadezhda Tolokonnikova er stofnandi Pussy Riot og nú einnig íslenskur ríkisborgari. Getty Nafn Nadezhdu Tolokonnikova, stofnanda hljómsveitarinnar Pussy Riot, er að finna á lista yfir einstaklinga sem lagt er til fái íslenskan ríkisborgararétt. Alþingi mun taka listann fyrir í dag. Áður hafa tveir meðlimir hljómsveitarinnar hlotið ríkisborgararétt hér á landi. Nadezhda er frá Rússlandi, líkt og hljómsveitin og gjörningahópurinn Pussy Riot sem hún stofnaði árið 2011. Hljómsveitin hefur vakið heimsathygli fyrir pólitískt andóf, sérstaklega í garð Vladímírs Pútín Rússlandsforseta og stjórnvalda þar í landi. Meðlimir sveitarinnar, og þar með talin Nadezda, hafa þurft að dúsa á bak við lás og slá í Rússlandi. Árið 2012 hlaut hún tveggja ára fangelsisdóm fyrir „óspektir sem byggðu á trúarlegu hatri“ við Kirkju Krists lausnara í Moskvu. Fyrir tveimur árum hlutu tveir aðrir meðlimir sveitarinnar ríkisborgararétt hér á landi. Það voru þær Mariia Alekhina og Liudmilu „Lucy“ Shtein. Athygli vakti í fyrra þegar sú síðarnefnda var dæmd í sex ára fangesli í Rússlandi vegna færslna á samfélagsmiðlum þar sem hún talaði gegn innrás Rússa í Úkraínu. Andóf Pussy Riot Alþingi Rússland Ríkisborgararéttur Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Áður hafa tveir meðlimir hljómsveitarinnar hlotið ríkisborgararétt hér á landi. Nadezhda er frá Rússlandi, líkt og hljómsveitin og gjörningahópurinn Pussy Riot sem hún stofnaði árið 2011. Hljómsveitin hefur vakið heimsathygli fyrir pólitískt andóf, sérstaklega í garð Vladímírs Pútín Rússlandsforseta og stjórnvalda þar í landi. Meðlimir sveitarinnar, og þar með talin Nadezda, hafa þurft að dúsa á bak við lás og slá í Rússlandi. Árið 2012 hlaut hún tveggja ára fangelsisdóm fyrir „óspektir sem byggðu á trúarlegu hatri“ við Kirkju Krists lausnara í Moskvu. Fyrir tveimur árum hlutu tveir aðrir meðlimir sveitarinnar ríkisborgararétt hér á landi. Það voru þær Mariia Alekhina og Liudmilu „Lucy“ Shtein. Athygli vakti í fyrra þegar sú síðarnefnda var dæmd í sex ára fangesli í Rússlandi vegna færslna á samfélagsmiðlum þar sem hún talaði gegn innrás Rússa í Úkraínu.
Andóf Pussy Riot Alþingi Rússland Ríkisborgararéttur Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira