Körfubolti

Elvar Már til Pól­lands

Siggeir Ævarsson skrifar
Elvar Már hefur verið algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár
Elvar Már hefur verið algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár vísir/anton brink

Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson er á leið í pólsku úrvalsdeildina í körfubolta en hann hefur samið við Anwil Włocławek þar í landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×