„Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 09:02 Marjorie Carpreaux fagnar með belgíska landsliðinu þegar liðið vann bronsverðlaun á Eurobasket 2021. Getty/Ivan Terron Keflavíkurkonur hafa tryggt sér mikinn liðstyrk fyrir átökin í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Reynslumikill Belgi mun stjórna umferðinni á Sunnubrautinni næsta vetur. Keflavíkurkonur ollu miklum vonbrigðum á síðustu leiktíð með sinn stjörnuprýdda hóp en nú mætar þær reynslunni ríkari til leiks og búnar að fylla í vandamálastöðuna á síðustu leiktíð. Keflavík hefur nefnilega gengið frá samningi við belgíska leikstjórnandann Marjorie Carpréaux. Hún er einn af fremstu leikmönnum Belgíu síðustu árin og kemur með mikla alþjóðlega reynslu í farteskinu. Carpréaux verður 38 ára í haust og er 160 sentímetrar á hæð en hún hefur spilað yfir 150 leiki fyrir belgíska landsliðið. Carpréaux náði því meðal annars að vinna tvívegis bronsverðlaun með Belgum á Evrópumótinu en það var bæði á EuroBasket 2017 og EuroBasket 2021. Carpréaux spilaði einnig með Belgum á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Hún hefur leikið í efstu deildum í Belgíu, Frakklandi, Ítalíu, Svíþjóð, Sviss og Póllandi „Hún er sigursæl, með mikinn keppnisanda og er nákvæmlega sú týpa af leikmanni sem eflir liðið – bæði innan vallar og utan,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkurliðsins á miðlum félagsins. Keflvíkinga búast líka við miklu af Carpréaux eins og sjá má á lokaorðunum í fréttinni: „Gerið ykkur klár fyrir töfrandi dribbl, glæsilegar stoðsendingar og ósvikna EuroBasket-bronsgæði í leikmanninum með treyju númer 9. Velkomin til Íslands, Marjorie! Við getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk á vellinum í Keflavík.“ View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild Keflavík (@keflavik_karfa) Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sjá meira
Keflavíkurkonur ollu miklum vonbrigðum á síðustu leiktíð með sinn stjörnuprýdda hóp en nú mætar þær reynslunni ríkari til leiks og búnar að fylla í vandamálastöðuna á síðustu leiktíð. Keflavík hefur nefnilega gengið frá samningi við belgíska leikstjórnandann Marjorie Carpréaux. Hún er einn af fremstu leikmönnum Belgíu síðustu árin og kemur með mikla alþjóðlega reynslu í farteskinu. Carpréaux verður 38 ára í haust og er 160 sentímetrar á hæð en hún hefur spilað yfir 150 leiki fyrir belgíska landsliðið. Carpréaux náði því meðal annars að vinna tvívegis bronsverðlaun með Belgum á Evrópumótinu en það var bæði á EuroBasket 2017 og EuroBasket 2021. Carpréaux spilaði einnig með Belgum á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Hún hefur leikið í efstu deildum í Belgíu, Frakklandi, Ítalíu, Svíþjóð, Sviss og Póllandi „Hún er sigursæl, með mikinn keppnisanda og er nákvæmlega sú týpa af leikmanni sem eflir liðið – bæði innan vallar og utan,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkurliðsins á miðlum félagsins. Keflvíkinga búast líka við miklu af Carpréaux eins og sjá má á lokaorðunum í fréttinni: „Gerið ykkur klár fyrir töfrandi dribbl, glæsilegar stoðsendingar og ósvikna EuroBasket-bronsgæði í leikmanninum með treyju númer 9. Velkomin til Íslands, Marjorie! Við getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk á vellinum í Keflavík.“ View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild Keflavík (@keflavik_karfa)
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sjá meira