Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar 18. júlí 2025 17:02 Manneskjan er ekki fullkomin, við getum lært og breytt okkar eigin vana svo lengi sem við lifum. Allir geta valið á hverjum degi að vaxa, að hlusta á aðra, að snúa við blaðinu í hegðun og gera betur sem manneskja. Ég trúi því að við getum orðið fyrirmyndir í eigin samfélagi. Að við getum öll staðið saman og tekið ábyrgð þar sem manngæskan er vopnið okkar. Bæjarhátíðir um landið eru gullin tækifæri.Hátíðir eru til að hafa skemmtilegt, að mínu mati líka til að efla, styrkja, bæta og breyta menningu. Ég ætla að hvetja okkur öll til að gera þær að vettvangi jákvæðrar orku, kærleika og sýnilegra forvarnar gegn ofbeldi og óréttlæti.Þar sem fólk á öllum aldri finna að þau skipta máli. Að við hlustum, við sjáum hvort annað.Við sem skipuleggjum og tökum þátt getum valið að smita út frá okkur með gleði, virðingu og lausnum. Það kostar ekki neitt að vera fyrirmynd.Það kostar ekki neitt að hlusta.Það kostar ekki neitt að virða.Það kostar ekki neitt að vera jákvæð.Það kostar bara, að ákveða og gera það! Ég vel að við erum ekki að leita að sökudólgum við erum hér til að verða okkar eigin Riddarar kærleikans og eigin Lausnahetjur.Við byrjum með samtalinu við hvert annað, að efla og styrkja trú okkar á því að við sjálf og börn eigum skilið samfélag og framtíð sem bíður uppá farsæld og öryggi. Í ágústmánuði eru fjölmargar hátíðir haldnar um land allt. Með þessum skrifum mínum vil ég skora á alla sem standa að hátíðum með einum eða öðrum hætti. Takið Riddara kærleikans til fyrirmyndar, bætið inn kærleikshring, hér er hægt að læra hvernig við gerum það. Að leita markvisst að jákvæðum, hugsunum, lausnum og hrósa öðrum með því að vera mannbætandi og til fyrirmyndar. Ég skora á þig að vera með.Að æfa þig.Að smita út frá þér.Ef við byrjum saman, getum við breytt öllu.Eitt samtal í einu.Eitt augnablik í einu.Eitt hjarta í einu sem velur kærleikann. Við getum alltaf gert betur og við byrjum í dag. Góða skemmtun Höfundur er kennari með áherslu á forvarnir Samtalið fræðsla ekki hræðsla www.samtalid.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Leikskólar Mest lesið Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Félagsráðgjafar lykilaðilar í stuðningi við geðheilbrigði Steinunn Bergmann skrifar Skoðun Skemmtilegri borg Skúli Helgason skrifar Skoðun Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Sjá meira
Manneskjan er ekki fullkomin, við getum lært og breytt okkar eigin vana svo lengi sem við lifum. Allir geta valið á hverjum degi að vaxa, að hlusta á aðra, að snúa við blaðinu í hegðun og gera betur sem manneskja. Ég trúi því að við getum orðið fyrirmyndir í eigin samfélagi. Að við getum öll staðið saman og tekið ábyrgð þar sem manngæskan er vopnið okkar. Bæjarhátíðir um landið eru gullin tækifæri.Hátíðir eru til að hafa skemmtilegt, að mínu mati líka til að efla, styrkja, bæta og breyta menningu. Ég ætla að hvetja okkur öll til að gera þær að vettvangi jákvæðrar orku, kærleika og sýnilegra forvarnar gegn ofbeldi og óréttlæti.Þar sem fólk á öllum aldri finna að þau skipta máli. Að við hlustum, við sjáum hvort annað.Við sem skipuleggjum og tökum þátt getum valið að smita út frá okkur með gleði, virðingu og lausnum. Það kostar ekki neitt að vera fyrirmynd.Það kostar ekki neitt að hlusta.Það kostar ekki neitt að virða.Það kostar ekki neitt að vera jákvæð.Það kostar bara, að ákveða og gera það! Ég vel að við erum ekki að leita að sökudólgum við erum hér til að verða okkar eigin Riddarar kærleikans og eigin Lausnahetjur.Við byrjum með samtalinu við hvert annað, að efla og styrkja trú okkar á því að við sjálf og börn eigum skilið samfélag og framtíð sem bíður uppá farsæld og öryggi. Í ágústmánuði eru fjölmargar hátíðir haldnar um land allt. Með þessum skrifum mínum vil ég skora á alla sem standa að hátíðum með einum eða öðrum hætti. Takið Riddara kærleikans til fyrirmyndar, bætið inn kærleikshring, hér er hægt að læra hvernig við gerum það. Að leita markvisst að jákvæðum, hugsunum, lausnum og hrósa öðrum með því að vera mannbætandi og til fyrirmyndar. Ég skora á þig að vera með.Að æfa þig.Að smita út frá þér.Ef við byrjum saman, getum við breytt öllu.Eitt samtal í einu.Eitt augnablik í einu.Eitt hjarta í einu sem velur kærleikann. Við getum alltaf gert betur og við byrjum í dag. Góða skemmtun Höfundur er kennari með áherslu á forvarnir Samtalið fræðsla ekki hræðsla www.samtalid.is
Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar