„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 09:30 Caitlin Clark í bolnum sem á stóð „Pay Us What You Owe Us“ eða „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“. Getty/Steph Chambers Stjörnuleikur WNBA deildarinnar í körfubolta í nótt fór allt í einu að snúast um verkalýðsbaráttu og kjarasamninga en leikmönnum deildarinnar gengur illa að fá sínum fram í viðræðum við eigendur félaganna. Bestu leikmenn deildarinnar komu saman til að spila stjörnuleikinn en þær sýndu líka samtakamátt sinn fyrir framan myndavélarnar. Allar voru þær í bólum sem á stóð „Pay Us What You Owe Us“ eða „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“. Allar klæddust þessum bolum meira að segja Caitlin Clark sem gat ekki spilað leikinn vegna meiðsla. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Sextán þúsund manns voru í Gainbridge Fieldhouse höllinni í Indianapolis og þau tóku undir með leikmönnunum og fóru að kalla „Borgið þeim“ en þessi orð ómuðu um alla höllina. Fjörutíu leikmenn höfðu farið á fund með deildinni í síðustu viðræðum en ekkert gengur. Leikmennirnir töluðum um tilboð eigendanna sem mikil vonbrigði. Leikmenn WNBA fá aðeins pínulítið brot af því sem leikmenn NBA deildarinnar eru að fá í laun. Hróður WNBA deildarinnar er alltaf að aukast ekki síst sé þökk vinsældum leikmanna eins og Caitlin Clark. Napheesa Collier fer ekki aðeins fyrir launabaráttunni fyrir hönd leikmanna því hún átti frábæran leik í Stjörnuleiknum. Collier skoraði 36 stig og var valin mikilvægasti leikmaður hans. Með þessu bætti hún stigamet Stjörnuleiksins sem var 34 stig og í eigu Arike Ogunbowale síðan í fyrra. Skylar Diggins var í liði Collier, sem vann 151-131, og hún bauð upp á þrennu eða 11 stig, 11 fráköst og 15 stoðsendingar. WNBA All-Stars wearing shirts that say "Pay us what you owe us."LOL. The league operates at a loss and is subsidized by the NBA.And its players beat the shit out of the only player that fans pay to watch - Caitlin Clark.pic.twitter.com/A1B7A8uUsm— John LeFevre (@JohnLeFevre) July 20, 2025 WNBA Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Sjá meira
Bestu leikmenn deildarinnar komu saman til að spila stjörnuleikinn en þær sýndu líka samtakamátt sinn fyrir framan myndavélarnar. Allar voru þær í bólum sem á stóð „Pay Us What You Owe Us“ eða „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“. Allar klæddust þessum bolum meira að segja Caitlin Clark sem gat ekki spilað leikinn vegna meiðsla. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Sextán þúsund manns voru í Gainbridge Fieldhouse höllinni í Indianapolis og þau tóku undir með leikmönnunum og fóru að kalla „Borgið þeim“ en þessi orð ómuðu um alla höllina. Fjörutíu leikmenn höfðu farið á fund með deildinni í síðustu viðræðum en ekkert gengur. Leikmennirnir töluðum um tilboð eigendanna sem mikil vonbrigði. Leikmenn WNBA fá aðeins pínulítið brot af því sem leikmenn NBA deildarinnar eru að fá í laun. Hróður WNBA deildarinnar er alltaf að aukast ekki síst sé þökk vinsældum leikmanna eins og Caitlin Clark. Napheesa Collier fer ekki aðeins fyrir launabaráttunni fyrir hönd leikmanna því hún átti frábæran leik í Stjörnuleiknum. Collier skoraði 36 stig og var valin mikilvægasti leikmaður hans. Með þessu bætti hún stigamet Stjörnuleiksins sem var 34 stig og í eigu Arike Ogunbowale síðan í fyrra. Skylar Diggins var í liði Collier, sem vann 151-131, og hún bauð upp á þrennu eða 11 stig, 11 fráköst og 15 stoðsendingar. WNBA All-Stars wearing shirts that say "Pay us what you owe us."LOL. The league operates at a loss and is subsidized by the NBA.And its players beat the shit out of the only player that fans pay to watch - Caitlin Clark.pic.twitter.com/A1B7A8uUsm— John LeFevre (@JohnLeFevre) July 20, 2025
WNBA Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Sjá meira