Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2025 21:17 Þorsteinn Roy kom fyrstur í mark í 22 kílómetra hlaupi í Kerlingafjöllum í dag. Sýn Landsliðsfólk Íslands í utanvegahlaupum er á fullu að undirbúa heimsmeistaramót sem fer fram á Spáni í haust. Hlaupararnir keppa nánast hverja helgi og nokkur þeirra tóku einmitt þátt í utanvegahlaupi í Kerlingarfjöllum sem fór fram í dag. Þetta var í annað sinn sem utanvegahlaup er haldið í Kerlingarfjöllum. Íþróttin er orðin ein sú vinsælasta á Íslandi og uppselt var nánast um leið og skráning hófst. Tæplega fjögur hundruð hlauparar lögðu leið sína um sundurskorin háhitasvæði, hyldjúp gljúfur og ægilega fjallstinda umhverfis Kerlingu - drangann sem fjöllin draga nafn sitt af. Meðal keppenda var stór hluti af landsliði Íslands í utanvegahlaupum. Karlalandsliðið í lengri vegalengdum er skipað þeim Þorsteini Roy og Sigurjóni Erni Sturlusyni, þeir kepptu reyndar í styttri vegalengdinni í dag, 22 kílómetrum, og þar var Þorsteinn fyrstur í mark, rúmum fimm mínútum á undan Sigurjóni. Þorsteinn kom í mark á 1:53:28, en Sigurjón á 1:58:55. Stefán Pálsson varð þriðji á 2:07:19. Í lengri vegalengdinni, þar sem hlaupnir voru 60 kílómetrar, var það svo landsliðskonan, hlaupadrottningin mikla Andrea Kolbeinsdóttir, sem kom fyrst allra í mark og fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum. Andrea hljóp kílómetrana 60 á 5:56:21 og var tæpri klukkustund á undan Gunnari Lárusi Karlssyni sem varð annar á 6:52:40. Helgi Halldórsson varð svo þriðji á 7:02:41. Hlaup Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Hlaupararnir keppa nánast hverja helgi og nokkur þeirra tóku einmitt þátt í utanvegahlaupi í Kerlingarfjöllum sem fór fram í dag. Þetta var í annað sinn sem utanvegahlaup er haldið í Kerlingarfjöllum. Íþróttin er orðin ein sú vinsælasta á Íslandi og uppselt var nánast um leið og skráning hófst. Tæplega fjögur hundruð hlauparar lögðu leið sína um sundurskorin háhitasvæði, hyldjúp gljúfur og ægilega fjallstinda umhverfis Kerlingu - drangann sem fjöllin draga nafn sitt af. Meðal keppenda var stór hluti af landsliði Íslands í utanvegahlaupum. Karlalandsliðið í lengri vegalengdum er skipað þeim Þorsteini Roy og Sigurjóni Erni Sturlusyni, þeir kepptu reyndar í styttri vegalengdinni í dag, 22 kílómetrum, og þar var Þorsteinn fyrstur í mark, rúmum fimm mínútum á undan Sigurjóni. Þorsteinn kom í mark á 1:53:28, en Sigurjón á 1:58:55. Stefán Pálsson varð þriðji á 2:07:19. Í lengri vegalengdinni, þar sem hlaupnir voru 60 kílómetrar, var það svo landsliðskonan, hlaupadrottningin mikla Andrea Kolbeinsdóttir, sem kom fyrst allra í mark og fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum. Andrea hljóp kílómetrana 60 á 5:56:21 og var tæpri klukkustund á undan Gunnari Lárusi Karlssyni sem varð annar á 6:52:40. Helgi Halldórsson varð svo þriðji á 7:02:41.
Hlaup Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira