Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Peder­sen jafnaði marka­metið og Valur á toppinn

Hörður Unnsteinsson skrifar
Patrick Pedersen er orðinn jafnmarkahæsti leikmaður efstu deildar á Íslandi frá upphafi.
Patrick Pedersen er orðinn jafnmarkahæsti leikmaður efstu deildar á Íslandi frá upphafi. vísir

Valsmenn unnu öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti FH í Bestu-deildar karla í kvöld. Þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð, Patrick Pedersen jafnaði markametið og Valsmenn sitja einir á toppnum.

Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira