Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. júlí 2025 17:46 Netþrjótar reyna oft að hafa peninga eða persónulegar upplýsingar af brotaþolum. Vísir/Arnar Halldórsson Fimm einstaklingar hafa orðið fyrir tegund af netglæp sem kallast ástarsvik. Það sem af er ári hafa flestir fallið fyrir fölskum fyrirframgreiðslum. Netglæpurinn ástarsvik er skilgreindur sem glæpur þegar gerandi byggir upp falskt samband á netinu til að öðlast traust og stela peningum eða persónulegum upplýsingum. Af þeim 110 manns sem urðu fyrir netglæpum frá byrjun árs til lok júní voru fimm einstaklingar blekktir með ástarsvik samkvæmt tölfræði frá ríkislögreglustjóra. Á þeim tíma hafa brotaþolar tapað yfir tvö hundruð milljónum króna í fjársvikum yfir netið. Netglæpunum er skipt í sjö flokka, þar á meðal ástarsvik. Flestir hafa fallið fyrir netglæp sem flokkast sem fyrirframgreiðslur, sem er þegar þolandi kaupir eða selur eitthvað á netinu, en varan eða peningarnir eru aldrei afhentir. 29 einstaklingar hafa tilkynnt þess konar brot til lögreglu á áðurnefndu tímabili sem samsvarar 26 prósentum glæpanna. Þar á eftir hafa 20 manns, eða átján prósent, hafa orðið fyrir fjárfestingarsvikum. Þess konar svik eru þegar þolandinn er blekktur í falskar og eða áhættusamar fjárfestingar með loforðum um háa ávöxtun. Fimmtán hafa tilkynnt lögreglu að einhver gefi sig út fyrir að vera stjórnandi fyrirtækis eða birgir og platar starfsfólk til að senda peninga eða upplýsingar. Slíkur glæpur er skilgreindur sem fölsk fyrirmæli. Svipaður glæpur kallast fjarskiptasvik en þá er haft samband símleiðis eða í gegnum skilaboð og þolandinn látinn halda að bankastarfsfólk, lögregla eða yfirvöld séu að hafa samband. Fjórtán manns hafa orðið fyrir þess konar svikum. Þá hafa aðrir fjórtán eða þrettán prósent orðið fyrir tölvupóstasvikum. Greint var frá í dag að embætti ríkislögreglustjóra berast enn tilkynningar um slíka svikapósta, en þykjast netþrjótarnir jafnvel vera Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. Markmiðið með þess konar glæpum er að fá lykilorð eða bankaupplýsingar viðtakanda eða dreifa spilliforritum. Tólf prósent netglæpanna eru annars konar glæpir. Netglæpir Lögreglumál Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Netglæpurinn ástarsvik er skilgreindur sem glæpur þegar gerandi byggir upp falskt samband á netinu til að öðlast traust og stela peningum eða persónulegum upplýsingum. Af þeim 110 manns sem urðu fyrir netglæpum frá byrjun árs til lok júní voru fimm einstaklingar blekktir með ástarsvik samkvæmt tölfræði frá ríkislögreglustjóra. Á þeim tíma hafa brotaþolar tapað yfir tvö hundruð milljónum króna í fjársvikum yfir netið. Netglæpunum er skipt í sjö flokka, þar á meðal ástarsvik. Flestir hafa fallið fyrir netglæp sem flokkast sem fyrirframgreiðslur, sem er þegar þolandi kaupir eða selur eitthvað á netinu, en varan eða peningarnir eru aldrei afhentir. 29 einstaklingar hafa tilkynnt þess konar brot til lögreglu á áðurnefndu tímabili sem samsvarar 26 prósentum glæpanna. Þar á eftir hafa 20 manns, eða átján prósent, hafa orðið fyrir fjárfestingarsvikum. Þess konar svik eru þegar þolandinn er blekktur í falskar og eða áhættusamar fjárfestingar með loforðum um háa ávöxtun. Fimmtán hafa tilkynnt lögreglu að einhver gefi sig út fyrir að vera stjórnandi fyrirtækis eða birgir og platar starfsfólk til að senda peninga eða upplýsingar. Slíkur glæpur er skilgreindur sem fölsk fyrirmæli. Svipaður glæpur kallast fjarskiptasvik en þá er haft samband símleiðis eða í gegnum skilaboð og þolandinn látinn halda að bankastarfsfólk, lögregla eða yfirvöld séu að hafa samband. Fjórtán manns hafa orðið fyrir þess konar svikum. Þá hafa aðrir fjórtán eða þrettán prósent orðið fyrir tölvupóstasvikum. Greint var frá í dag að embætti ríkislögreglustjóra berast enn tilkynningar um slíka svikapósta, en þykjast netþrjótarnir jafnvel vera Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. Markmiðið með þess konar glæpum er að fá lykilorð eða bankaupplýsingar viðtakanda eða dreifa spilliforritum. Tólf prósent netglæpanna eru annars konar glæpir.
Netglæpir Lögreglumál Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira