Halldór óttast ekki að fá annan skell Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. júlí 2025 13:47 Halldór Árnason og Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika á blaðamannafundi. Þeir munu fá góðan stuðning í kvöld. vísir/sigurjón Breiðablik tekur á móti pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er óhætt að segja að það sé á brattann að sækja hjá Íslandsmeisturunum. Fyrri leik liðanna í Póllandi lyktaði með 7-1 sigri heimamanna og leikurinn í kvöld því formsatriði. „Það er auðvitað svekkjandi að vera ekki að spila um meira en raun ber vitni. Við verðum að taka þennan leik alvarlega. Þetta er forkeppni Meistaradeildar gegn stórliði á evrópskan mælikvarða,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Klippa: Halldór Árnason um seinni leikinn gegn Lech Poznan „Við getum notað þennan leik til að læra af. Munum stilla upp góðu liði. Þetta getur reynst mjög dýrmætt inn í framhaldið í Evrópu.“ Þó svo Blikar falli úr leik í Meistaradeildinni þá fara þeir beint inn í Sambandsdeildina þar sem liðið fær nýtt líf. Halldór segir ekki koma til greina að stilla upp einhvers konar varaliði. „Við spilum á sterku liði. Það verða breytingar eins og venjulega. Allir sem byrja hafa verið í hlutverki hjá okkur í sumar. Söknum Viktors Arnar sem er í leikbanni og svo er Anton Logi lítillega meiddur,“ segir þjálfarinn ákveðinn en hann óttast ekki að fá annan skell. „Nei, alls ekki. Við getum ekki hugsað þetta þannig. Við erum búnir að vera lengi saman og höfum upplifað ýmislegt. Við höfum alltaf komið til baka er gefur á bátinn.“ Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport og hefst útsending klukkan 18.15. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Fyrri leik liðanna í Póllandi lyktaði með 7-1 sigri heimamanna og leikurinn í kvöld því formsatriði. „Það er auðvitað svekkjandi að vera ekki að spila um meira en raun ber vitni. Við verðum að taka þennan leik alvarlega. Þetta er forkeppni Meistaradeildar gegn stórliði á evrópskan mælikvarða,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Klippa: Halldór Árnason um seinni leikinn gegn Lech Poznan „Við getum notað þennan leik til að læra af. Munum stilla upp góðu liði. Þetta getur reynst mjög dýrmætt inn í framhaldið í Evrópu.“ Þó svo Blikar falli úr leik í Meistaradeildinni þá fara þeir beint inn í Sambandsdeildina þar sem liðið fær nýtt líf. Halldór segir ekki koma til greina að stilla upp einhvers konar varaliði. „Við spilum á sterku liði. Það verða breytingar eins og venjulega. Allir sem byrja hafa verið í hlutverki hjá okkur í sumar. Söknum Viktors Arnar sem er í leikbanni og svo er Anton Logi lítillega meiddur,“ segir þjálfarinn ákveðinn en hann óttast ekki að fá annan skell. „Nei, alls ekki. Við getum ekki hugsað þetta þannig. Við erum búnir að vera lengi saman og höfum upplifað ýmislegt. Við höfum alltaf komið til baka er gefur á bátinn.“ Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport og hefst útsending klukkan 18.15.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira