Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 15:31 Viðburðurinn er innblásinn af hinum rómaða breska hlaupaviðburði „Night of the 10.000 m PB’s“ sem haldinn hefur verið árlega á Parliament Hill í London. Getty/Stephen Pond Það á að vera skemmtilegt að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og Frjálsíþróttasambandið ætlar að tryggja það að það verði einstaklega skemmtilegt í ár. Meistaramót Íslands í 10.000 metra hlaupi á braut mun nefnilega fara fram með öðru sniði og með nýstárlegri umgjörð í ár. Mótið hefur fengið nafnið Kvöldhlaup NIKE og fer fram fimmtudagskvöldið 14. ágúst næstkomandi. Stefnan er þar sett á að skapa skemmtilega stemningu á ÍR-vellinum. Viðburðurinn er innblásinn af hinum rómaða breska hlaupaviðburði „Night of the 10.000 m PB’s“ sem haldinn hefur verið árlega á Parliament Hill í London. Þar hefur 10.000 metra hlaup á braut fengið nýtt líf, þar sem áhorfendur standa nærri brautinni, plötusnúður spilar tónlist og partýstemming ríkir allt kvöldið. „Með Kvöldhlaupi NIKE viljum við færa þessa hugmynd yfir í íslenskar aðstæður og bjóða upp á skemmtilega upplifun fyrir bæði keppendur og áhorfendur,“ segir í frétt á heimasíðu sambandsins. Karlarnir ræsa klukkan 19.00 en konurnar klukkan 20.00. Lágmörkin til að fá að keppa á mótinu eru 42 mínútur hjá körlum en 50 mínútur hjá konum. Hámarksfjöldi eru 25 keppendur í hvorum flokki og aldurstakmark er tólf ára og eldri. Lágmörkum þarf að hafa verið náð á tímabilinu 1. maí 2024 til 13. ágúst 2025 í FRÍ‑vottuðu 10 km götuhlaupi eða löggildu 10 km hlaupi erlendis. Frjálsar íþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Sjá meira
Meistaramót Íslands í 10.000 metra hlaupi á braut mun nefnilega fara fram með öðru sniði og með nýstárlegri umgjörð í ár. Mótið hefur fengið nafnið Kvöldhlaup NIKE og fer fram fimmtudagskvöldið 14. ágúst næstkomandi. Stefnan er þar sett á að skapa skemmtilega stemningu á ÍR-vellinum. Viðburðurinn er innblásinn af hinum rómaða breska hlaupaviðburði „Night of the 10.000 m PB’s“ sem haldinn hefur verið árlega á Parliament Hill í London. Þar hefur 10.000 metra hlaup á braut fengið nýtt líf, þar sem áhorfendur standa nærri brautinni, plötusnúður spilar tónlist og partýstemming ríkir allt kvöldið. „Með Kvöldhlaupi NIKE viljum við færa þessa hugmynd yfir í íslenskar aðstæður og bjóða upp á skemmtilega upplifun fyrir bæði keppendur og áhorfendur,“ segir í frétt á heimasíðu sambandsins. Karlarnir ræsa klukkan 19.00 en konurnar klukkan 20.00. Lágmörkin til að fá að keppa á mótinu eru 42 mínútur hjá körlum en 50 mínútur hjá konum. Hámarksfjöldi eru 25 keppendur í hvorum flokki og aldurstakmark er tólf ára og eldri. Lágmörkum þarf að hafa verið náð á tímabilinu 1. maí 2024 til 13. ágúst 2025 í FRÍ‑vottuðu 10 km götuhlaupi eða löggildu 10 km hlaupi erlendis.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Sjá meira