Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Jón Þór Stefánsson skrifar 31. júlí 2025 16:44 Neal McDonough sést hér kyssa eiginkonu sína Ruve McDonough. EPA Bandaríski leikarinn Neal McDonough telur að regla sem hann hefur sett sjálfum sér hafi orðið til þess að hann eigi erfiðara með að fá verkefni í Hollywood. Reglan er sú að hann heimtar að hann sé ekki látinn kyssa mótleikara sína. Hann vill einungis kyssa eiginkonu sína. McDonough er þekktur fyrir hlutverk sín í fjölda sjónvarpssería á borð við Band of Brothers, Suits, Yellowstone, og Desperate Housewives, og í kvikmyndinni Minority Report. Hann giftist Ruve McDonough árið 2003 og saman eiga þau þrjú börn. „Ég sé alltaf til þess þegar ég er að gera samninga að ég þurfi ekki að kyssa aðrar konur,“ sagði McDonough í hlaðvarpinu Nothing Left Unsaid. „Það var ekki eiginkonan mín sem var ósátt með það. Það var í raun bara ég sé átti erfitt með þetta. Ég vildi ekki láta hana horfa upp á þetta. Ég vissi að við værum að fara að eignast börn, og ég vildi heldur ekki að þau myndu þurfa að horfa upp á það.“ Að sögn McDonogh átti Hollywood-kerfið erfitt með að sýna þessu skilning. „Þegar ég neitaði að gera það gátu þau ekki skilið það. Hollywood sneri baki við mér og leyfði mér ekki að taka þátt í neinum séríum lengur. Í tvö ár fékk ég enga vinnu og ég tapaði öllu,“ sagði McDonough. „Ég tapaði ekki bara efnislegum hlutum, heldur missti ég kúlið, sjálfsmyndina, allt.“ Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
McDonough er þekktur fyrir hlutverk sín í fjölda sjónvarpssería á borð við Band of Brothers, Suits, Yellowstone, og Desperate Housewives, og í kvikmyndinni Minority Report. Hann giftist Ruve McDonough árið 2003 og saman eiga þau þrjú börn. „Ég sé alltaf til þess þegar ég er að gera samninga að ég þurfi ekki að kyssa aðrar konur,“ sagði McDonough í hlaðvarpinu Nothing Left Unsaid. „Það var ekki eiginkonan mín sem var ósátt með það. Það var í raun bara ég sé átti erfitt með þetta. Ég vildi ekki láta hana horfa upp á þetta. Ég vissi að við værum að fara að eignast börn, og ég vildi heldur ekki að þau myndu þurfa að horfa upp á það.“ Að sögn McDonogh átti Hollywood-kerfið erfitt með að sýna þessu skilning. „Þegar ég neitaði að gera það gátu þau ekki skilið það. Hollywood sneri baki við mér og leyfði mér ekki að taka þátt í neinum séríum lengur. Í tvö ár fékk ég enga vinnu og ég tapaði öllu,“ sagði McDonough. „Ég tapaði ekki bara efnislegum hlutum, heldur missti ég kúlið, sjálfsmyndina, allt.“
Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira