Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Jón Þór Stefánsson skrifar 1. ágúst 2025 10:39 Anthony Hopkins í hlutverki Hannibals Lecter. Til vinstri úr Instagram-myndbandi. Til hægri úr Lömbin þagna. Breski stórleikarinn Anthony Hopkins hefur líkt nýrri andlitsgrímu Kim Kardashian við grímu sem hann bar þegar hann lék hinn ógleymanlega Hannibal Lecter. Vörumerki Kardashian, Skims, hóf á dögunum sölu á umræddri grímu, sem nær utan um höfuðið, sér í lagi háls, höku og eyru. Varan á að vera notuð á meðan maður sefur, en markmið hennar á að vera að móta andlit notandans, sérstaklega kjálkalínuna. Hopkins birti myndband af sér á Instagram þar sem hann bar umrædda grímu, eða einhverja álíka. Þar setti hann sig aftur í hlutverk illmennisins Hannibal Lecter, sem hann lék fyrst árið 1991 í Lömbin þagna. Lecter þessi er mannæta og ber því grímu hluta myndarinnar. „Sæl Kim. Mér líður þegar eins og ég sé tíu árum yngri,“ segir Hopkins í myndbandinu og gefur í kjölfarið frá sér sama hljóð og Lecter þegar hann ræðir við aðalpersónu Lambana, Clarice Starling. „Vertu sæl,“ bætir hann svo við og starir með ógnvænlegum hætti í myndavélina. View this post on Instagram A post shared by Anthony Hopkins (@anthonyhopkins) Kim Kardashian hefur deilt myndbandinu á Instagram með textanum: „Ég öskra.“ Ekki kemur fram hvort hún eig við að hún öskri af hræðslu, öskurgráti eða öskurhlæi. Hollywood Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Vörumerki Kardashian, Skims, hóf á dögunum sölu á umræddri grímu, sem nær utan um höfuðið, sér í lagi háls, höku og eyru. Varan á að vera notuð á meðan maður sefur, en markmið hennar á að vera að móta andlit notandans, sérstaklega kjálkalínuna. Hopkins birti myndband af sér á Instagram þar sem hann bar umrædda grímu, eða einhverja álíka. Þar setti hann sig aftur í hlutverk illmennisins Hannibal Lecter, sem hann lék fyrst árið 1991 í Lömbin þagna. Lecter þessi er mannæta og ber því grímu hluta myndarinnar. „Sæl Kim. Mér líður þegar eins og ég sé tíu árum yngri,“ segir Hopkins í myndbandinu og gefur í kjölfarið frá sér sama hljóð og Lecter þegar hann ræðir við aðalpersónu Lambana, Clarice Starling. „Vertu sæl,“ bætir hann svo við og starir með ógnvænlegum hætti í myndavélina. View this post on Instagram A post shared by Anthony Hopkins (@anthonyhopkins) Kim Kardashian hefur deilt myndbandinu á Instagram með textanum: „Ég öskra.“ Ekki kemur fram hvort hún eig við að hún öskri af hræðslu, öskurgráti eða öskurhlæi.
Hollywood Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira