Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 14:46 Sophie Cunningham hjá Indiana Fever með Caitlin Clark. Clark gat ekki spilað leikinn vegna meiðsla en svo virtist vera sem dildóanum hafi verið kastað í átt að Cunningham. Getty/Ron Jenkins Í þriðja sinn á stuttum tíma var kynlífsleikfangi kastað inn á völlinn í miðjum körfuboltaleik í WNBA deildinni. Enn á ný var það grænn dildó sem kom fljúgandi inn á gólfið en að þessu sinni í leik Los Angeles Sparks og Indiana Fever í nótt. Það er augljóst að forráðamenn WNBA deildarinnar þurfa að fara gera einhverjar ráðstafanir áður en illa fer. Það bárust líka myndir af því á samfélagsmiðlum að þetta var ekki eini græni dildóinn í höllinni. Sophie Cunningham just got hit with a green dildo after posting this a few days ago 😭😭 pic.twitter.com/RRJpvv2CaD— Hater Report (@HaterReport_) August 6, 2025 Í þetta skiptið leit samt út fyrir að viðkomandi hafi verið að miða á Sophie Cunningham, leikmann Indiana Fever. Cunningham setti einmitt færslu inn á samfélagsmiðla á dögunum eftir að þetta gerðist í annað skiptið. Hún bað þá fólk um að hætta að henda dildóum inn á völlinn því þau gætu með því slasað leikmenn. Leikurinn í nótt fór fram í Los Angeles og atvikið varð þegar rúmar tvær mínútur voru til hálfleiks. „Þetta er fáránlegt og ákaflega heimskulegt,“ sagði Lynne Roberts, þjálfari Los Angeles Sparks. „Þetta er líka hættulegt og öryggi leikmanna verður að vera í fyrsta sæti. Við verðum að virða íþróttina og hætta þessari vitleysu,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá atvikið. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) WNBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira
Enn á ný var það grænn dildó sem kom fljúgandi inn á gólfið en að þessu sinni í leik Los Angeles Sparks og Indiana Fever í nótt. Það er augljóst að forráðamenn WNBA deildarinnar þurfa að fara gera einhverjar ráðstafanir áður en illa fer. Það bárust líka myndir af því á samfélagsmiðlum að þetta var ekki eini græni dildóinn í höllinni. Sophie Cunningham just got hit with a green dildo after posting this a few days ago 😭😭 pic.twitter.com/RRJpvv2CaD— Hater Report (@HaterReport_) August 6, 2025 Í þetta skiptið leit samt út fyrir að viðkomandi hafi verið að miða á Sophie Cunningham, leikmann Indiana Fever. Cunningham setti einmitt færslu inn á samfélagsmiðla á dögunum eftir að þetta gerðist í annað skiptið. Hún bað þá fólk um að hætta að henda dildóum inn á völlinn því þau gætu með því slasað leikmenn. Leikurinn í nótt fór fram í Los Angeles og atvikið varð þegar rúmar tvær mínútur voru til hálfleiks. „Þetta er fáránlegt og ákaflega heimskulegt,“ sagði Lynne Roberts, þjálfari Los Angeles Sparks. „Þetta er líka hættulegt og öryggi leikmanna verður að vera í fyrsta sæti. Við verðum að virða íþróttina og hætta þessari vitleysu,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá atvikið. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation)
WNBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira