Lars sendi kveðju til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 10:02 Lars Lagerbäck á hækjum út í garði og svo þegar hann stýrði íslenska landsliðinu í síðasta skiptið á EM 2016. @valurfótbolti/Getty/Michael Regan Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var að aflýsa ferð til Íslands eftir að hafa orðið fyrir slysi í garðinum sínum. Hann lofar að bæta ungum Valsmönnum það upp. Lagerbäck fór úr mjaðmarlið, þurfti tafarlaust að fara í aðgerð, og gat því ekki þjálfað í Valsakademíunni í ár. Hann ætlaði þar að þjálfa með Heimi Hallgrímssyni, landsliðsþjálfara Írlands og fyrrum landsliðsþjálfara Íslands, og þeir þar með að endurnýja samstarf sitt frá því að þeir komu íslenska landsliðinu í átta liða úrslit á Evrópumótinu. Lars sendi kveðju til Íslands sem birtist á miðlum Valsmanna og sjá má hér fyrir neðan. „Halló allir í Val. Ég vil senda ykkur smá skilaboð frá Svíþjóð,“ byrjaði Lars þar sem hann stóð með hækjurnar sínar á veröndinni fyrir utan húsið sitt. „Þetta er kveðja frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér í formi. Mér þykir það svo leitt að geta ekki komið til Íslands því ég hlakkaði mikið að sjá ykkur öll í Val og líka til að koma aftur til Íslands. Ég ætlað að hitta þar fullt af vinum mínum,“ sagði Lars. „Ég vil koma aftur, kannski á næsta ári eða jafnvel seinna á þessu ári. Ég veit ekki hvernig það verður. Ég hlakka til þess. Ég sendi ykkur öllum bestu kveðjur,“ sagði Lars. „Allir þjálfarar og allir leikmenn í Val. Haldið áfram að leggja ykkur fram við æfingar og vonandi sé ég fullt af leikmönnum úr Val spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni,“ sagði Lars og endaði auðvitað á íslensku: „Áfram Ísland,“ sagði Lars. View this post on Instagram A post shared by Valur Fótbolti (@valurfotbolti) Landslið karla í fótbolta Valur Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira
Lagerbäck fór úr mjaðmarlið, þurfti tafarlaust að fara í aðgerð, og gat því ekki þjálfað í Valsakademíunni í ár. Hann ætlaði þar að þjálfa með Heimi Hallgrímssyni, landsliðsþjálfara Írlands og fyrrum landsliðsþjálfara Íslands, og þeir þar með að endurnýja samstarf sitt frá því að þeir komu íslenska landsliðinu í átta liða úrslit á Evrópumótinu. Lars sendi kveðju til Íslands sem birtist á miðlum Valsmanna og sjá má hér fyrir neðan. „Halló allir í Val. Ég vil senda ykkur smá skilaboð frá Svíþjóð,“ byrjaði Lars þar sem hann stóð með hækjurnar sínar á veröndinni fyrir utan húsið sitt. „Þetta er kveðja frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér í formi. Mér þykir það svo leitt að geta ekki komið til Íslands því ég hlakkaði mikið að sjá ykkur öll í Val og líka til að koma aftur til Íslands. Ég ætlað að hitta þar fullt af vinum mínum,“ sagði Lars. „Ég vil koma aftur, kannski á næsta ári eða jafnvel seinna á þessu ári. Ég veit ekki hvernig það verður. Ég hlakka til þess. Ég sendi ykkur öllum bestu kveðjur,“ sagði Lars. „Allir þjálfarar og allir leikmenn í Val. Haldið áfram að leggja ykkur fram við æfingar og vonandi sé ég fullt af leikmönnum úr Val spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni,“ sagði Lars og endaði auðvitað á íslensku: „Áfram Ísland,“ sagði Lars. View this post on Instagram A post shared by Valur Fótbolti (@valurfotbolti)
Landslið karla í fótbolta Valur Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira