Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2025 07:02 Mark og Kristine Igyarto giftu sig um helgina í miðjum leik hjá bandaríska hafnaboltaliðinu Chicago White Sox. @whitesox Mark og Kristine Igyarto giftu sig um helgina en þetta var ekkert venjulegt brúðkaup. Þau eru bæði miklir stuðningsmenn bandaríska hafnaboltaliðsins Chicago White Sox og létu draum sinn rætast Draumur Mark og Kristine var að gifta sig í miðjum leik hjá sínu uppáhaldsliði. Sá draumur rættist á leik Chicago White Sox og Cleveland Guardians. View this post on Instagram A post shared by WarmUp (@warmup) Þau urðu hins vegar að vera mjög fljót því athöfnin mátti aðeins taka sextíu sekúndur eða á milli þriðja og fjórðu lotu. Presturinn var ekki af verri endanum heldur Ron Kittle, fyrrum leikmaður Chicago White Sox, sem var árið 1983 valinn besti nýliði MLB deildarinnar sem leikmaður félagsins. Athöfnin fór fram í tengslum við Bill Veeck kvöld hjá Chicago White Sox og var auglýst sem „Married in a Minute“ eða „Gifting á einni mínútu“. Bill Veeck er fyrrum eigandi félagsins en hann lést árið 1986 og var seinna valinn í heiðurshöll bandaríska hafnaboltans. Allt gekk þetta upp og Kittle tókst að klára giftinguna á mettíma. Það er líka öruggt að það voru engin tímamörk á giftingarveislunni á eftir. View this post on Instagram A post shared by Chicago White Sox (@whitesox) Hafnabolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Draumur Mark og Kristine var að gifta sig í miðjum leik hjá sínu uppáhaldsliði. Sá draumur rættist á leik Chicago White Sox og Cleveland Guardians. View this post on Instagram A post shared by WarmUp (@warmup) Þau urðu hins vegar að vera mjög fljót því athöfnin mátti aðeins taka sextíu sekúndur eða á milli þriðja og fjórðu lotu. Presturinn var ekki af verri endanum heldur Ron Kittle, fyrrum leikmaður Chicago White Sox, sem var árið 1983 valinn besti nýliði MLB deildarinnar sem leikmaður félagsins. Athöfnin fór fram í tengslum við Bill Veeck kvöld hjá Chicago White Sox og var auglýst sem „Married in a Minute“ eða „Gifting á einni mínútu“. Bill Veeck er fyrrum eigandi félagsins en hann lést árið 1986 og var seinna valinn í heiðurshöll bandaríska hafnaboltans. Allt gekk þetta upp og Kittle tókst að klára giftinguna á mettíma. Það er líka öruggt að það voru engin tímamörk á giftingarveislunni á eftir. View this post on Instagram A post shared by Chicago White Sox (@whitesox)
Hafnabolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn