Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. ágúst 2025 06:22 Leysigeisla var beint að tveimur flugvélum í aðflugi. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði í gærkvöldi eða nótt að einstakling eftir að tilkynning barst frá flugturninum á Reykjavíkurflugvelli um að leysigeisla hefið verið beint að tveimur flugvélum í aðflugi. Leitað var við líklega staðsetningu sem flugmennirnir gáfu upp en án árangurs. Einn var handtekinn í miðborginni eftir að hafa ítrekað reynt að stofna til slagsmála á bar. Viðkomandi var með hníf á sér og töluvert ölvaður. Þá var annar handtekinn í miðborginni en sá var sagður hafa ráðist á vegfaranda með höggum og spörkum, að tilefnislausu. Þolandinn virðist hafa dottið í götuna þar sem árásarmaðurinn sparkaði í hann liggjandi. Samkvæmt lögreglu var hann æstur og ósamvinnuþýður og var því vistaður í fangageymslu. Tveir voru handteknir í Hafnarfirði, þar sem þeir höfðu komið sér fyrir í stigagangi. Báðir voru verulega ölvaðir, voru að reykja og höfðu kastað af sér vatni. Lögreglu barst einnig tilkynning um umferðarslys þar sem annar ökumanna virtist undir áhrifum. Það reyndist rétt og var sá handtekinn. Þá var tilkynnt um eld í bifreið í Hafnarfirði, sem var alelda þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Eldurinn var slökktur en verið að rannsaka eldsupptök. Annars staðar var ölvuðum og ógnandi manni vísað á brott af veitingastað í verslunarmiðstöð en sá hélt því fram að hann mætti panta sér veigar án þess að greiða fyrir þær. Þá var einnig tilkynnt um nytjastuld á ökutæki en það fannst síðar um nóttina, ásamt grunaða, sem reyndist undir áhrifum. Lögreglumál Reykjavík Reykjavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira
Leitað var við líklega staðsetningu sem flugmennirnir gáfu upp en án árangurs. Einn var handtekinn í miðborginni eftir að hafa ítrekað reynt að stofna til slagsmála á bar. Viðkomandi var með hníf á sér og töluvert ölvaður. Þá var annar handtekinn í miðborginni en sá var sagður hafa ráðist á vegfaranda með höggum og spörkum, að tilefnislausu. Þolandinn virðist hafa dottið í götuna þar sem árásarmaðurinn sparkaði í hann liggjandi. Samkvæmt lögreglu var hann æstur og ósamvinnuþýður og var því vistaður í fangageymslu. Tveir voru handteknir í Hafnarfirði, þar sem þeir höfðu komið sér fyrir í stigagangi. Báðir voru verulega ölvaðir, voru að reykja og höfðu kastað af sér vatni. Lögreglu barst einnig tilkynning um umferðarslys þar sem annar ökumanna virtist undir áhrifum. Það reyndist rétt og var sá handtekinn. Þá var tilkynnt um eld í bifreið í Hafnarfirði, sem var alelda þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Eldurinn var slökktur en verið að rannsaka eldsupptök. Annars staðar var ölvuðum og ógnandi manni vísað á brott af veitingastað í verslunarmiðstöð en sá hélt því fram að hann mætti panta sér veigar án þess að greiða fyrir þær. Þá var einnig tilkynnt um nytjastuld á ökutæki en það fannst síðar um nóttina, ásamt grunaða, sem reyndist undir áhrifum.
Lögreglumál Reykjavík Reykjavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira