Stefna á gervigreindarver við Húsavík Jón Þór Stefánsson skrifar 27. ágúst 2025 10:48 Verið yrði á iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík. Vísir/Vilhelm Norðurþing hefur undirritað viljayfirlýsingu við breskt-norskt félag um uppbyggingu gagnavers á iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitarfélaginu, en þar segir að um sé að ræða fyrsta fasta gervigreindarvers á 4,3 hektara lóð með 50 MW raforkuþörf. Umrætt félag, GIGA-42, mun síðan þurfa að semja við Landsvirkjun um afhendingu rafmagns við verkefnisins. Bergþór Bjarnason, staðgengill sveitarstjóra Norðurþings og William Tasney forstjóri GIGA-42 undirrituðu viljayfirlýsinguna á Húsavík í morgun. „Það eru stækkunarmöguleikar á verkefninu fáist meiri orka enda ljóst að eftirspurn eftir reikniafli ofurtölva og gagnageymslu mun aukast á næstu árum með auknum notum gervigreindar í samfélaginu. Miðað er við að framkvæmdir hefjist á fyrri hluta árs 2026 og áætlað að um 100 einstaklingar komi að byggingu versins, hönnun og skipulagi framkvæmda,“ segir í tilkynningunni. William Tasney forstjóri GIGA-42 og Bergþór Bjarnason, staðgengill sveitarstjóraNorðurþing Þá segir að eftir uppbyggingu þessa fyrsta fasa verði lokið verði gert ráð fyrir um fimmtíu til áttatíu varanlegum störfum. Þau störf verði á tæknisviði, og er talið upp að þarna muni starfa fólk við rafmagnsverkfræði, rafvirkjun, vélaverkfræði, kælitækni auk verkstjórnar, rekstrartækni, kerfisfræði og almennra starfa. „Um er að ræða rekstur allan sólarhringinn allan ársins hring,“ segir í tilkynningunni. „Ísland getur orðið miðpunktur gervigreindarlausna. Kostir uppbyggingar gagnavers á Bakka er nálægð við spennivirki frá Þeistareykjum og þegar skipulagt iðnaðarsvæði. Samfélagið á Húsavík er sterkt og sveitarstjórn er með skýra sýn á iðnaðaruppbyggingu í Norðurþingi og á iðnaðarsvæðinu á Bakka. Afleiða frá gagnaverinu er glatvarmi sem getur nýst við frekari uppbyggingu á svæðinu, t.d. fyrir fiskeldi, gróðurhús eða aðra matvælastarfsemi.“ Norðurþing Gervigreind Orkumál Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitarfélaginu, en þar segir að um sé að ræða fyrsta fasta gervigreindarvers á 4,3 hektara lóð með 50 MW raforkuþörf. Umrætt félag, GIGA-42, mun síðan þurfa að semja við Landsvirkjun um afhendingu rafmagns við verkefnisins. Bergþór Bjarnason, staðgengill sveitarstjóra Norðurþings og William Tasney forstjóri GIGA-42 undirrituðu viljayfirlýsinguna á Húsavík í morgun. „Það eru stækkunarmöguleikar á verkefninu fáist meiri orka enda ljóst að eftirspurn eftir reikniafli ofurtölva og gagnageymslu mun aukast á næstu árum með auknum notum gervigreindar í samfélaginu. Miðað er við að framkvæmdir hefjist á fyrri hluta árs 2026 og áætlað að um 100 einstaklingar komi að byggingu versins, hönnun og skipulagi framkvæmda,“ segir í tilkynningunni. William Tasney forstjóri GIGA-42 og Bergþór Bjarnason, staðgengill sveitarstjóraNorðurþing Þá segir að eftir uppbyggingu þessa fyrsta fasa verði lokið verði gert ráð fyrir um fimmtíu til áttatíu varanlegum störfum. Þau störf verði á tæknisviði, og er talið upp að þarna muni starfa fólk við rafmagnsverkfræði, rafvirkjun, vélaverkfræði, kælitækni auk verkstjórnar, rekstrartækni, kerfisfræði og almennra starfa. „Um er að ræða rekstur allan sólarhringinn allan ársins hring,“ segir í tilkynningunni. „Ísland getur orðið miðpunktur gervigreindarlausna. Kostir uppbyggingar gagnavers á Bakka er nálægð við spennivirki frá Þeistareykjum og þegar skipulagt iðnaðarsvæði. Samfélagið á Húsavík er sterkt og sveitarstjórn er með skýra sýn á iðnaðaruppbyggingu í Norðurþingi og á iðnaðarsvæðinu á Bakka. Afleiða frá gagnaverinu er glatvarmi sem getur nýst við frekari uppbyggingu á svæðinu, t.d. fyrir fiskeldi, gróðurhús eða aðra matvælastarfsemi.“
Norðurþing Gervigreind Orkumál Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira