„Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Hjörvar Ólafsson skrifar 31. ágúst 2025 20:17 Hallgrímur Jónasson sagði spilamennsku KA-liðsins hafa verið kaflaskipta. Vísir/Anton Brink Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var sáttur við lærisveina sína fyrstu 70 mínúturnar í dramatískum ósigri liðsins gegn Stjörnunni í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Hallgrímur fannst lið sitt hins vegar falla of djúpt of snemma og það hafi orðið liðinu að falli þegar upp var staðið. „Ég er virkilega ósáttur við að fá ekkert út úr þessum leik. Við spiluðum fanta vel fyrstu 70 mínútur leiksins og fengum færi og stöður til þess að bæta fleiri mörkum við og vera meira yfir. Það er sárt að fá ekkert út úr þessum leik eins og mér fannst við eiga skilið,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Síðustu 20 mínúturnar förum við allt of snemma að verja fenginn hlut og förum allt of neðarlega á völlinn. Þeir setja stóra og sterka leikmenn fram á völlinn og við náðum ekki að díla nógu vel við það. Við hefðum átt að gera mun betur á lokakafla leiksins,“ sagði Hallgrímur þar að auki. „Mig langar samt að benda á að mér finnst það til skammar hvernig Stjarnan tekur á móti liðum hér á Samsung-vellinum. Leikskýrslan kemur trekk í trekk 45 mínútum fyrir leik á meðan við skilum skýrslunni af okkur klukkutíma fyrir leik. Þeir vökva svo bara völlinn öðru megin og hundbleyta varamannaskýlið okkar. Þetta er leiðinda mind games sem er ekki mikill bragur af. Mér finnst að KSÍ eigi að taka á þessu og þetta er Stjörnunnni ekki til sóma,“ sagði hann óánægður. „Að því sögðu þá bara tökum við það jákvæða úr þessum leik inn í hörkuleik á móti Vestra í næstu umferð deildarinnar. Við fáum nægan tíma til þess að safna orku fyrir þann leik. Við höfum verið á góðu róli undanfarið og liðið er á góðum stað. Þrátt fyrir þetta svekkjandi tap fyrir við brattir inn í leikinn við Vestra,“ sagði Hallgrímr um framhaldið. Besta deild karla KA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
„Ég er virkilega ósáttur við að fá ekkert út úr þessum leik. Við spiluðum fanta vel fyrstu 70 mínútur leiksins og fengum færi og stöður til þess að bæta fleiri mörkum við og vera meira yfir. Það er sárt að fá ekkert út úr þessum leik eins og mér fannst við eiga skilið,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Síðustu 20 mínúturnar förum við allt of snemma að verja fenginn hlut og förum allt of neðarlega á völlinn. Þeir setja stóra og sterka leikmenn fram á völlinn og við náðum ekki að díla nógu vel við það. Við hefðum átt að gera mun betur á lokakafla leiksins,“ sagði Hallgrímur þar að auki. „Mig langar samt að benda á að mér finnst það til skammar hvernig Stjarnan tekur á móti liðum hér á Samsung-vellinum. Leikskýrslan kemur trekk í trekk 45 mínútum fyrir leik á meðan við skilum skýrslunni af okkur klukkutíma fyrir leik. Þeir vökva svo bara völlinn öðru megin og hundbleyta varamannaskýlið okkar. Þetta er leiðinda mind games sem er ekki mikill bragur af. Mér finnst að KSÍ eigi að taka á þessu og þetta er Stjörnunnni ekki til sóma,“ sagði hann óánægður. „Að því sögðu þá bara tökum við það jákvæða úr þessum leik inn í hörkuleik á móti Vestra í næstu umferð deildarinnar. Við fáum nægan tíma til þess að safna orku fyrir þann leik. Við höfum verið á góðu róli undanfarið og liðið er á góðum stað. Þrátt fyrir þetta svekkjandi tap fyrir við brattir inn í leikinn við Vestra,“ sagði Hallgrímr um framhaldið.
Besta deild karla KA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira