„Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Árni Jóhannsson skrifar 31. ágúst 2025 21:55 Ægir Þór Steinarsson átti góðan leik. Vísir / Hulda Margrét Landsliðsfyrirliðinn, Ægir Þór Steinarsson, var eðlilega súr í leikslok þegar náð var á hann á viðtalssvæðinu í Katowice. Ísland var aftur grátlega nálægt því að sækja sigur en fengu ekki tækifæri til þess sökum nokkurra vafasamra dóma í lok leiksins gegn Póllandi sem tapaðist 84-75. „Það er heldur betur“, sagði Ægir þegar Valur Páll Eiríksson spurði hann hann að því hvort það væri ekki erfitt að kyngja því hvernig leikurinn endaði. „Þetta var alltof góður körfuboltaleikur til að enda þannig að við værum að horfa á hann klárast af vítalínunni. Þetta var bara leiðinlegt í lokin og leiðinlegt fyrir íþróttina að þetta skildi enda svona. Mikið svekkelsi og ég er bara miður mín yfir þessu.“ Er Ægir pirraður út í dómara leiksins eftir dóma þeirra í lok leiks? „Já augljóslega. Ég vona að þeir fari inn og skoði þetta. Þetta er leiðinleg umræða en leikurinn tapast á þessu. Viðbrögð mín á því að hafa ekki snert hann eru augljós. Ég snerti hann ekki. Þetta er of dýrkeypt á þessari stundu þegar maður er búinn að bíða í átta ár eftir þessu móti og þetta eru vinnubrögðin. Þetta er virkilega lélegt.“ „Við sýndum góða frammistöðu og við vorum að fara að vinna leikinn. Trúin okkar var þar og það er mjög svekkjandi að þetta hafi endað svona.“ Ísland hafði unnið til baka 16 stiga mun í seinni hálfleik og voru tveimur stigum undir þegar ógæfan dundi yfir. „Það var bara leiðinlegt að þetta skildi enda svona. Þetta hefði getað dottið báðu megin. Það hefði verið gaman láta íþróttina lifa og bara annaðhvort liðið vinna „fari and square“ en þetta var aðeins of dýrt.“ Einhver atgangur var í lok leiks þar sem liðið náði ekki að þakka dómurunum fyrir leikinn og var Ægir spurður út í það. „Það kannski breytir ekki máli. Eðlilega drífa þeir sig í burtu. Það var kannski eðlilegt og allt í lagi með það.“ Meira var rætt við Ægi í meðfylgjandi myndbandi m.a. um stemmninguna og hvernig liðið mun núllstilla sig eftir þennan leik. Klippa: Erfitt að kyngja því að dómararnir úkljái leikinn Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Það er vel hægt að færa rök fyrir því að tækifæri Íslands á að vinna sinn fyrsta sigur á stórmóti í körfubolta hafi verið hrifsað af liðinu í lok leiksins gegn Póllandi. Pólverjar lokuðu sigrinum 84-75 en það er vel skiljanlegt að það sé óbragð í munni leikmanna og þjálfara liðsins. 31. ágúst 2025 16:31 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
„Það er heldur betur“, sagði Ægir þegar Valur Páll Eiríksson spurði hann hann að því hvort það væri ekki erfitt að kyngja því hvernig leikurinn endaði. „Þetta var alltof góður körfuboltaleikur til að enda þannig að við værum að horfa á hann klárast af vítalínunni. Þetta var bara leiðinlegt í lokin og leiðinlegt fyrir íþróttina að þetta skildi enda svona. Mikið svekkelsi og ég er bara miður mín yfir þessu.“ Er Ægir pirraður út í dómara leiksins eftir dóma þeirra í lok leiks? „Já augljóslega. Ég vona að þeir fari inn og skoði þetta. Þetta er leiðinleg umræða en leikurinn tapast á þessu. Viðbrögð mín á því að hafa ekki snert hann eru augljós. Ég snerti hann ekki. Þetta er of dýrkeypt á þessari stundu þegar maður er búinn að bíða í átta ár eftir þessu móti og þetta eru vinnubrögðin. Þetta er virkilega lélegt.“ „Við sýndum góða frammistöðu og við vorum að fara að vinna leikinn. Trúin okkar var þar og það er mjög svekkjandi að þetta hafi endað svona.“ Ísland hafði unnið til baka 16 stiga mun í seinni hálfleik og voru tveimur stigum undir þegar ógæfan dundi yfir. „Það var bara leiðinlegt að þetta skildi enda svona. Þetta hefði getað dottið báðu megin. Það hefði verið gaman láta íþróttina lifa og bara annaðhvort liðið vinna „fari and square“ en þetta var aðeins of dýrt.“ Einhver atgangur var í lok leiks þar sem liðið náði ekki að þakka dómurunum fyrir leikinn og var Ægir spurður út í það. „Það kannski breytir ekki máli. Eðlilega drífa þeir sig í burtu. Það var kannski eðlilegt og allt í lagi með það.“ Meira var rætt við Ægi í meðfylgjandi myndbandi m.a. um stemmninguna og hvernig liðið mun núllstilla sig eftir þennan leik. Klippa: Erfitt að kyngja því að dómararnir úkljái leikinn
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Það er vel hægt að færa rök fyrir því að tækifæri Íslands á að vinna sinn fyrsta sigur á stórmóti í körfubolta hafi verið hrifsað af liðinu í lok leiksins gegn Póllandi. Pólverjar lokuðu sigrinum 84-75 en það er vel skiljanlegt að það sé óbragð í munni leikmanna og þjálfara liðsins. 31. ágúst 2025 16:31 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Það er vel hægt að færa rök fyrir því að tækifæri Íslands á að vinna sinn fyrsta sigur á stórmóti í körfubolta hafi verið hrifsað af liðinu í lok leiksins gegn Póllandi. Pólverjar lokuðu sigrinum 84-75 en það er vel skiljanlegt að það sé óbragð í munni leikmanna og þjálfara liðsins. 31. ágúst 2025 16:31