Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2025 13:45 Hilmir Rafn Mikaelsson er lykilmaður í U-21 árs landsliði Íslands. vísir/anton Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik í undankeppni EM 2027 á morgun þegar Færeyjar koma í heimsókn. Ísland er í C-riðli ásamt Færeyjum, Frakklandi, Sviss, Lúxemborg og Eistlandi. Efsta lið riðilsins kemst í lokakeppnina sem fer fram í Albaníu og Serbíu en liðið í 2. sæti fer í umspil. Einum leik í C-riðli er lokið en í júní sigruðu Færeyjar Eistland, 2-1, í Klaksvík. Færeyingar eru fyrstu andstæðingar Íslendinga í undankeppninni en liðin eigast við á Þróttaravelli á morgun. Leikur Íslands og Færeyja hefst klukkan 17:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Á mánudaginn mætir Ísland Eistlandi ytra klukkan 16:00 og sá leikur verður einnig sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Í íslenska hópnum eru leikmenn sem eru fæddir 2004 og síðar. Tólf af tuttugu leikmönnum í hópnum eru á mála hjá erlendum félagsliðum. Íslenski hópurinn Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Halldór Snær Georgsson - KR Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking FK Hlynur Freyr Karlsson - IF Brommapojkarna Eggert Aron Guðmundsson - SK Brann Benoný Breki Andrésson - Stockport County F.C. Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport Jóhannes Kristinn Bjarnason - Kolding IF Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS Baldur Kári Helgason - FH Hinrik Harðarson - Odds BK Tómas Orri Róbertsson - FH Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Júlíus Mar Júlíusson - KR Kjartan Már Kjartansson - Aberdeen F.C. Nóel Atli Arnórsson - Aalborg BK Galdur Guðmundsson - KR Ísland hefur tvívegis komist í lokakeppni EM U-21 árs, í Danmörku 2011 og Ungverjalandi og Slóveníu 2021. Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari U-21 árs landsliðsins en hann tók við því af Davíð Snorra Jónassyni í júlí í fyrra. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Enski boltinn Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Sport Fleiri fréttir Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Sjá meira
Ísland er í C-riðli ásamt Færeyjum, Frakklandi, Sviss, Lúxemborg og Eistlandi. Efsta lið riðilsins kemst í lokakeppnina sem fer fram í Albaníu og Serbíu en liðið í 2. sæti fer í umspil. Einum leik í C-riðli er lokið en í júní sigruðu Færeyjar Eistland, 2-1, í Klaksvík. Færeyingar eru fyrstu andstæðingar Íslendinga í undankeppninni en liðin eigast við á Þróttaravelli á morgun. Leikur Íslands og Færeyja hefst klukkan 17:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Á mánudaginn mætir Ísland Eistlandi ytra klukkan 16:00 og sá leikur verður einnig sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Í íslenska hópnum eru leikmenn sem eru fæddir 2004 og síðar. Tólf af tuttugu leikmönnum í hópnum eru á mála hjá erlendum félagsliðum. Íslenski hópurinn Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Halldór Snær Georgsson - KR Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking FK Hlynur Freyr Karlsson - IF Brommapojkarna Eggert Aron Guðmundsson - SK Brann Benoný Breki Andrésson - Stockport County F.C. Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport Jóhannes Kristinn Bjarnason - Kolding IF Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS Baldur Kári Helgason - FH Hinrik Harðarson - Odds BK Tómas Orri Róbertsson - FH Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Júlíus Mar Júlíusson - KR Kjartan Már Kjartansson - Aberdeen F.C. Nóel Atli Arnórsson - Aalborg BK Galdur Guðmundsson - KR Ísland hefur tvívegis komist í lokakeppni EM U-21 árs, í Danmörku 2011 og Ungverjalandi og Slóveníu 2021. Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari U-21 árs landsliðsins en hann tók við því af Davíð Snorra Jónassyni í júlí í fyrra.
Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Halldór Snær Georgsson - KR Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking FK Hlynur Freyr Karlsson - IF Brommapojkarna Eggert Aron Guðmundsson - SK Brann Benoný Breki Andrésson - Stockport County F.C. Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport Jóhannes Kristinn Bjarnason - Kolding IF Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS Baldur Kári Helgason - FH Hinrik Harðarson - Odds BK Tómas Orri Róbertsson - FH Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Júlíus Mar Júlíusson - KR Kjartan Már Kjartansson - Aberdeen F.C. Nóel Atli Arnórsson - Aalborg BK Galdur Guðmundsson - KR
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Enski boltinn Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Sport Fleiri fréttir Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Sjá meira